REKSTUR

Opið bókhald Pírata

Í lögum Pírata stendur að bókhald félagsins skuli vera opið almenningi á vefsíðu félagsins. Samkvæmt verklagsreglum um fjármál Pírata á að uppfæra opna bókhaldið ársfjórðungslega með fyrirvara um villur og ársreikningar eru háðir samþykki aðalfundar.

[pdf-embedder url=“https://piratar.is/wp-content/uploads/2022/05/Opid-bokhald-04-2022-1.pdf“ title=“Opið bókhald 04-2022″]

 

Ársreikningar

Framkvæmdarstjórn Pírata sér um allan almennan rekstur félagsins í samræmi við lög Pírata. 

Framkvæmdastjórn Pírata setur stefnur fyrir rekstur félagsins. Lög Pírata og gildandi stefnur má nálgast á GitHub.

Píratar leggja mikið upp úr gegnsæi og upplýstri ákvarðanatöku. Þess vegna eru allir fundir framkvæmdaráðs opnir, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Einnig eru fundargerðir ráðsins aðgengilegar til þess að tryggja að rökstuðningur sé til staðar fyrir þeim ákvörðunum sem teknar eru. Allar fundargerðir Pírata má finna á Github.

Kerfi Pírata