Opið bókhald Pírata
Í lögum Pírata stendur að bókhald félagsins skuli vera opið almenningi á vefsíðu félagsins. Samkvæmt verklagsreglum um fjármál Pírata á að uppfæra opna bókhaldið ársfjórðungslega með fyrirvara um villur og ársreikningar eru háðir samþykki aðalfundar.