Tinna Helgadóttir
T

Ég er nemi í endurskoðun, hef verið að vinna sem bakvörður á landspítalanum og sit í stjórnum Ungra Pírata, Pírata í Reykjavík, Félagsins Ísland – Palestína og Skjóls. Skjól er félag sem ég stofnaði ásamt tveimur öðrum konum í byrjun árs og er tilgangur félagsins að veita þolendum ofbeldis stuðning, fræðslu og þjónustu. Mikilvægt er að koma inn enn meiri fræðslu um ofbeldi í grunnskóla, íþróttastarf og frístundastarf, bæði fyrir starfsfólk til að þekkja einkennin, en líka fyrir börnin sjálf. Samræma þarf varnir gegn ofbeldi í skólum og byggja upp öflugt forvarnarstarf.

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar aðilinn fæst jafnvel ekki til að hætta ógnandi samskiptum verða...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar...