Þingmaður suðvesturkjördæmi | Sunna er fædd á Akranesi 6. maí 1987. LL.B-próf (alþjóða- og Evrópulög) frá Háskólanum í Groningen, Hollandi, 2012. LL.M-próf (mannréttindi og alþjóðlegur refsiréttur) frá Háskólanum í Utrecht, Hollandi, 2013. Starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu 2014. Rannsóknarblaðamaður fyrir Kvennablaðið 2014–2016.