Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingmaður suðvesturkjördæmi | Sunna er fædd á Akranesi 6. maí 1987. LL.B-próf (alþjóða- og Evrópulög) frá Háskólanum í Groningen, Hollandi, 2012. LL.M-próf (mannréttindi og alþjóðlegur refsiréttur) frá Háskólanum í Utrecht, Hollandi, 2013. Starfsnemi hjá Alþjóðlega stríðsglæpadómstólnum fyrir fyrrum Júgóslavíu 2014. Rannsóknarblaðamaður fyrir Kvennablaðið 2014–2016.

Píratar birta greinargerð setts ríkisendurskoðanda í Lindarhvolsmálinu

Píratar standa fyrir gagnsæi og upplýsingarétt almennings og hafa því barist fyrir því að greinargerð setts ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarssonar, um Lindarhvolsmálið verði birt opinberlega. Greinargerðin hefur legið undir leyndarhjúp í Forsætisnefnd...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi því að hún snerti venjulegt fólk ekki neitt. Við erum einfaldlega á allt öðru...

Góðverk Haraldar ætti að vera óþarft

Frumkvöðullinn Haraldur Þorleifsson hefur réttilega verið ausinn lofi fyrir yfirlýsingu sína á þriðjudagskvöld. Þar sagðist Haraldur ætla að greiða lögfræðikostnað allra þeirra sem kærð eru í margumræddu meiðyrðamáli Ingólfs Þórarinssonar, sem...

Svar við bréfi Boga

Mér hafa borist tvö bréf á síðustu dögum frá Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair Group. Tilefni bréfaskriftanna eru eftirfarandi ummæli mín í Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag, sem féllu eftir að...

Spilling er pólítísk ákvörðun

Píratar berj­ast gegn spill­ingu vegna þess að þannig sköpum við betra og sann­gjarn­ara sam­fé­lag þar sem allir sitja við sama borð. Við tryggjum að mál­efna­leg sjón­ar­mið ráði för við ákvarð­ana­töku rík­is­ins...

Peningarnir liggja á götunni, tínum þá upp

Baráttan gegn spillingu verður að vera ofarlega í forgangsröðun okkar. Fjöldi hneykslismála, til að mynda hinn svokallaði FinCen-leki í september, hafa sýnt að baráttu okkar á innlendum og alþjóðlegum vettvangi er enn ábótavant. Alþjóðabankinn...

Hinn þunni blái varnarveggur

Síðustu daga hefur mikið verið rætt og ritað vegna ljósmyndar af lögreglukonu og merkjanna sem hún bar. Meðal annars hefur verið farið fram á afsögn mína og að siðanefnd Alþingis verði...

Að fórna flug­freyjum fyrir Flug­leiðir

Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu mistakast þyrfti einfaldlega að stofna nýtt félag. Skilja mátti...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir...