Smári McCarthy

Hvernig klúðra skal há­lendis­þjóð­garði

Þegar ég átti stutt samtal við Umhverfisráðherra í sumar sagði ég honum að það væri algjört lykilatriði að fá ekki þúsund litla hópa upp...

Erum við að missa af tækifærunum?

Við þurfum að ræða um trú­verð­ug­leika Íslands í lofts­lags­mál­um. Um það hvort mann­kynið í heild geti bjargað sér undan sjálf­skap­ar­víti og hvernig Ísland getur...

Hver er iðnaðarstefna Íslands?

Á Íslandi hefur aldrei verið iðn­að­ar­stefna. Það hefur vissu­lega verið rekin stór­iðju­stefna lengi, sem ein­kennd­ist af linnu­lausri við­leitni stjórn­mál­anna til að smjaðra við erlenda...

Um samgöngur og rekstrarform

Nýlega sagði stjórn Herjólfs upp öllu starfsfólki vegna rekstrarerfiðleika, sem má meðal annars rekja til brostinna væntinga um farþegafjölda á Covid-árinu. Endurskipulagning stendur þar...

Lokað á BIRK ─ aftur

Það gildir um flesta hluti að maður tekur ekki eftir því að þeir virki ekki nema maður þurfi að nota þá. Innanlandsflug hefur mikið...

Virkjun í hverra þágu?

Hvalárvirkjun er ætlað að framleiða 55MW raforku. Það er minna en flutningstap á raforku í núverandi dreifikerfi. Viðbótin er sögð nauðsynleg vegna þess hve...

Trúverðugleiki stofnanna

Þegar skoðaður er munur á ríkum og fátækum samfélögum er ekki að gæta sterkrar fylgni milli velgengnis og augljósari þátta eins og stærðar, íbúafjölda,...

Votlendið og hálfa jörðin

Framræst votlendi er það kallað þegar grafnir eru skurðir til að vatn renni úr jarðveginum þar sem votlendi er, til þess að hægt sé...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar...