Greinar

Árið sem við mættum í náttbuxum og “mjútuðum”

Þó svo við legðum okkur fram, þá yrði eflaust erfitt að gleyma árinu sem nú er að líða – hinu leiðinlega en lærdómsríka ári...

Samstaða, lærdómur og þakklæti

Síðustu vikur hef ég orðið vör við kærkomna tilfinningu allt í kringum mig. Einhvers konar samblöndu af von, eftirvæntingu og bjartsýni sem hefur oft...

Fram­tíð innan þol­marka plánetunnar okkar

Bæjarráð samþykkti nýlega að Kópavogsbær tæki þátt í samnorrænu verkefni um kolefnishlutleysi sveitarfélaga með innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið byggir á því að koma í veg fyrir...

Fagleg og gagnsæ vinnubrögð

Fulltrúalýðræðið byggir á þeirri forsendu að hægt sé að treysta því að vel sé farið með völdin. Almenningur þarf að geta tekið upplýstar ákvarðanir...

Við erum öll barnavernd

Ofbeldi í ýmsum myndum er útbreitt vandamál, og sérstaklega alvarlegt þegar um börn er að ræða enda getur það haft varanleg áhrif á velferð...

Þarf þrí­eyki fyrir lofts­lags­málin?

Nú er hálft ár liðið síðan kóróna­veiran um­bylti hvers­dags­leikanum sem tók skyndi­lega miklum breytingum. Það er ljóst að við erum lík­lega ekki á leið...

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Bæjarstjórn Kópavogs

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir er fædd þann 18. nóvember 1986 í Neskaupstað. Hún býr með Óttari Helga Einarssyni, tölvunarfræðingi. Börn þeirra eru Egill Þór, f. 2012, Freysteinn Páll f. 2016 og Margrét Lilja f. 2017.

Sigurbjörg Erla útskrifaðist sem sálfræðingur frá Háskóla Íslands vorið 2015 og hóf doktorsnám í stjórnmálasálfræði það sama ár sem er ólokið. Samhliða námi starfaði hún sem aðstoðarmaður við rannsóknir og kennslu við Háskóla Íslands.

427FylgjendurLíkar við þetta
152FylgjendurFylgja

Hlaðvarp

Mest lesið