Sigurbjörg Erla Egilsdóttir
S

Ég heiti Sigurbjörg Erla og ég bæjarfulltrúi og oddviti Pírata í Kópavogi. Ég er 35 ára gömul þriggja barna móðir, sálfræðingur og með diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu. Ég er í pólitík vegna þess að mig langar að stuðla að auknu lýðræði og að stjórnvöld taki vel upplýstar ákvarðanir. Ég vil sjá Kópavog með mannvænt og lifandi skipulag sem tekur mið af algildri hönnun og aðgengi fyrir öll, þar sem vistvænir ferðamátar og gróður eru í forgrunni og húsnæði á viðráðanlegu verði. Tryggjum jafnrétti milli núverandi og komandi kynslóða.

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta yfir farinn veg. Það virðist einhvern veginn óralangt síðan við...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði, ganga í hús, hlusta á áhyggjur bæjarbúa og takast á...

Brostin og endurnýtt loforð

Nú keppast framboð við að kynna loforðalista sína fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Þar má finna fullt af fögrum fyrirheitum – en er eitthvað að marka þau?...

Þess vegna bjóðum við okkur fram

Við Píratar erum stundum sögð vera óvenjulegur stjórnmálaflokkur. Við stundum öðruvísi stjórnmál, til dæmis tökum við ekki við styrkjum frá fyrirtækjum því það er...

Barnvænasti bær landsins

Sem móðir þriggja barna á aldrinum fjögurra til níu ára þekki ég af eigin raun hvað öflugir leik- og grunnskólar, íþrótta- og frístundastarf skipta...

Þetta vilja Píratar gera fyrir yngstu íbúa Kópavogs

Barn sem fæðist í dag á rétt á 12 mánaða fæðingarorlofi með forsjáraðilum sínum (gefum okkur að þetta ímyndaða barn eigi tvo foreldra sem...

Mannvænn, grænn og lifandi Kópavogsbær

Ég þekki fólk sem fær grænar bólur í hvert skipti sem minnst er á skipulagsmál. Því þykir umræðan um „deiliskipulag,“ „byggðamynstur,“ „skipulagsferla“ og „nýtingarhlutfall“...

Góð ráð (fyrir) dýr

Við höfum lært ótalmargt á síðustu tveimur árum. Faraldurinn hefur fengið okkur til að hugsa hlutina upp á nýtt og sjá hvað það er...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar...