Píratar XP

Greinar

Lýðveldis- og lýðræðishátíðin 17. júní

Kandífloss, blöðrur, hæ hó og jibbí jei. Það er svo sannarlega kominn sautjándi júní. Lýðveldið Ísland á 77 ára afmæli. Hvort sem við tengjum...

Bæjarfulltrúar uppi á borðum

Stundum láta stórmál ekki mikið yfir sér. Þau virðast kannski ekkert sérstaklega merkileg við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð geta þau...

Betri ákvarðanataka með auknu samráði

Píratar hafa allt frá stofnun verið óþreytandi við eflingu lýðræðis og þátttöku almennings í ákvarðanatöku. Skiptir þar engu hvort um sé að ræða kröfu...

Það er allt í lagi að vera ekki allt í lagi

Það sér loksins fyrir endan á kófinu sem við höfum búið við undanfarið ár. Þó enn sé nokkuð í land fer staðan nú batnandi...

Árið sem við mættum í náttbuxum og “mjútuðum”

Þó svo við legðum okkur fram, þá yrði eflaust erfitt að gleyma árinu sem nú er að líða – hinu leiðinlega en lærdómsríka ári...

Samstaða, lærdómur og þakklæti

Síðustu vikur hef ég orðið vör við kærkomna tilfinningu allt í kringum mig. Einhvers konar samblöndu af von, eftirvæntingu og bjartsýni sem hefur oft...

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Bæjarstjórn Kópavogs

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir er fædd þann 18. nóvember 1986 í Neskaupstað. Hún býr með Óttari Helga Einarssyni, tölvunarfræðingi. Börn þeirra eru Egill Þór, f. 2012, Freysteinn Páll f. 2016 og Margrét Lilja f. 2017.

Sigurbjörg Erla útskrifaðist sem sálfræðingur frá Háskóla Íslands vorið 2015 og hóf doktorsnám í stjórnmálasálfræði það sama ár sem er ólokið. Samhliða námi starfaði hún sem aðstoðarmaður við rannsóknir og kennslu við Háskóla Íslands.

Mest lesið

X
X