Sara Óskarsson

Listamaður | Varaþingmaður

Að hika er sama og tapa

Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum. Í ljósi þeirrar staðreyndar að kvikmyndagerð er í eðli sínu nýsköpun hefur hún...

Fiskisaga

Íslenska orðið fiskisaga samanber orðatiltækið „Fljótt flýgur fiskisagan“ merkir það að sagt er frá fiskigöngu, þar sem fisk sé að finna. Við höfum flest tilhneygingu til þess að skilgreina útflutningsvörur sem einhverja...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir...