Rannveig Ernudóttir
R

Varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík

6 ára Pírati… á aðalfundi Pírata.

Ég átti satt best að segja ekki von á því að vera vasast í stjórnmálum, en ef ég lít yfir farinn veg, þá er...

Flórída í Reykjavík

Sagt er að það þurfi þorp til að ala upp barn. Það þarf jú vissulega fyrst og fremst foreldra sína eða einhvern staðgengil en...

Óheiðarleg stjórnmál

Oddviti Flokks fólksins í Reykjavík, Kolbrún Baldursdóttir, sat nýverið í oddvitaspjalli á Bylgjunni þar sem hlustendur gátu hringt inn og spurt hana spjörunum úr....

Leik­skóla­börn á færi­bandinu

Úr barnastefnu Pírata „Mikilvægt er að nám sé markvisst, faglegt og fjölbreytt, og veiti undirbúning í að meta upplýsingar, taka ákvarðanir og bera ábyrgð á sjálfum sér.“ Er...

Styrkjum fjölskyldutengslin

Börnum sem líður vel, farnast vel. Því er velferð og rödd þeirra lykilatriði í þeirra umhverfi og lífi. Píratar vilja að Reykjavík sé barnvæn...

Er ung­lingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka?

Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10....

Stoð- og stuð í Reykja­vík

Nýjar reglur um stoð- og stuðningsþjónustu á velferðarsviði Reykjavíkurborgar Það gleður mig að kynna fyrir ykkur nýjar og valdeflandi reglur um stoð- og stuðningsþjónustu á...

Kann Reykjavíkurborg flugsund?

Reykjavíkurborg samþykkir að skólasund verði valfag Þann 11. janúar síðastliðinn samþykkti skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar að skólasund yrði að valfagi á unglingastigi. Það þýðir að...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar...