Píratar XP

Píratar
P

Þingflokkur Pírata óskar Stundinni til hamingju með sigur tjáningarfrelsisins

Þingflokkur Pírata fagnar dómi héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmáli Glitnis HoldCo gegn Stundinni þess efnis að Stundin skuli sýknuð af öllum kröfum Glitnis HoldCo. Dómurinn...

Aðildarfélag Pírata stofnað í Mosfellsbæ

Aðildarfélag Pírata í Mosfellsbæ verður stofnað fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20:00. Þetta er til marks um vöxt Pírata á landsvísu og enn mögulegt að...

Alla miðvikudaga – félagsfundir í Tortuga um sveitastjórnamál

Kæru Píratar. Boðað er til opins félagsfundar um sveitastjórnarmál miðvikudaginn 7. febrúar milli klukkan 18 og 20. Fundurinn fer fram í félagsheimili Pírata í Reykjavík,...

Sameiginlegur morgunverðarfundur stjórnmálaflokkanna í kjölfar #metoo

Í kjölfar #metoo byltingarinnar hafa stjórnmálaflokkar á Íslandi tekið höndum saman og efnt til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 22. janúar næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan...

Þingflokkur Pírata óskar eftir tilnefningum og umsóknum frá grasrót Pírata

Nú líður senn að því að Alþingi skipi í ráð og stjórnir á vegum þingsins. Þingflokkur Pírata óskar eftir tilnefningum og umsóknum frá grasrót...

Félagsfundur borgarpírata 24. janúar

Kæru Píratar í Reykjavík. Boðað er til opins félagsfundar um sveitastjórnarmál í Reykjavik miðvikudaginn 24. janúar milli klukkan 18 og 20. Fundurinn fer fram í...

Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Píratar í Reykjavík kusu nýja stjórn á auka aðalfundi laugardaginn 13. janúar 2018. Við óskum nýrri stjórn til hamingju, en meðlimir hennar eru: Rúnar Björn...

Auka-aðalfundur PíR

0 09/01/2018 Kæru félagar. Stjórn Pírata í Reykjavík hefur boðað til auka-aðalfundar laugardaginn 13. janúar klukkan 14:00.Fundurinn var auglýstur á heimasíðu félagsins í lok nóvember síðastliðnum: https://piratar.is/frettir/stjorn-pir-bodar-til-auka-adalfundar/ Tilefni...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ólöglegar skerðingar?

Ég fékk mjög áhugaverða ábendingu um Tryggingastofnun (TR) í gær. Ég ætla að byrja...

Dýr eru dýrmæt í borgarsamfélaginu

Við í Reykjavíkurborg höfum ákveðið að sameina alla þjónustu við dýr í Dýraþjónustu Reykjavíkur...

Skiljum fortíðina og sköpum framtíðina

Opnunarræða á aðalfundi Pírata, 21. ágúst.Síðustu 18 mánuðir hafa einkennst af umróti. Daglegu lífi...

Píratar afhjúpuðu hláleg vinnubrögð Alþingis

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því að starfshættir Alþingis séu afleitir...
X
X
X