Píratar XP

Píratar
P

Vilt þú vinna með Pírötum á Alþingi?

Þingflokkur Pírata auglýsir eftir starfsmanni til að starfa með þingmönnum og öðru starfsfólki í krefjandi umhverfi þar sem engir tveir dagar eru eins. Við...

Halldóra endurkjörin og Björn nýr formaður

Halldóra Mogensen hefur verið endurkjörin þingflokksformaður Pírata. Kjör hennar fór fram á þingflokksfundi Pírata í dag, þar sem Björn Leví Gunnarsson hlaut jafnframt embætti...

Auka-aðalfundur 2021: Framboð til SMN

Kosið verður í fjögur sæti á auka-aðalfundi 2021, þar af munu tvö efstu sætin hljóta kjör til tveggja ára en næstu tvö til eins...

Til hamingju með afmælið kæru Píratar!

Píratar eiga 9 ára afmæli í dag. Píratar voru stofnaðir árið 2012. Birgitta Jónsdóttir og Smári McCarthy tilkynntu upphaflega um fyrirhugað framboð og formlegur stofnfundur flokssins fór síðan fram...

Píratar mynda ríkisstjórn í Tékklandi

Tékkneskir Píratar hafa samþykkt að taka sæti í ríkisstjórn landsins. Píratar munu leiða tvö ráðuneyti í nýrri ríkisstjórn, utanríkisráðuneytið og ráðuneyti byggðamála og stafrænna...
01:37:41

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 2021

*Fundurinn hefst á mín 7.15 í myndbandinu* Aðalfundur Pírata í Reykjavík var haldinn laugardaginn 6. nóvember. Ný stjórn var kjörin og óskum við henni velferðar...

Píratar í Reykjavík kjósa nýja stjórn á morgun

Aðalfundur Pírata í Reykjavík er á morgun (laugardaginn 6. nóvember) klukkan 14:00. Til stóð að fundurinn yrði haldinn í höfuðstöðvum Pírata í Síðumúlanum, en...

COVID-SMIT Á KOSNINGAVÖKU PÍRATA

Í gærkvöldi greindust Covid-smit hjá tveimur aðilum sem sóttu kosningavöku Pírata á Brugghúsinu Ægisgarði laugardagskvöldið 25. september. Smitrakningarteymi hefur nú þegar haft samband við...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ólöglegar skerðingar?

Ég fékk mjög áhugaverða ábendingu um Tryggingastofnun (TR) í gær. Ég ætla að byrja...

Dýr eru dýrmæt í borgarsamfélaginu

Við í Reykjavíkurborg höfum ákveðið að sameina alla þjónustu við dýr í Dýraþjónustu Reykjavíkur...

Skiljum fortíðina og sköpum framtíðina

Opnunarræða á aðalfundi Pírata, 21. ágúst.Síðustu 18 mánuðir hafa einkennst af umróti. Daglegu lífi...

Píratar afhjúpuðu hláleg vinnubrögð Alþingis

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því að starfshættir Alþingis séu afleitir...
X
X
X