Jón Þór Ólafsson (f. 13. mars 1977) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2013. Jón Þór er alþingismaður Pírata fyrir Suðvesturkjördæmi og gegnir stöðu formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, lýsir stjórnarskrárstarfinu sem hófst á Þjóðfundinum 2010 sem: „Víðfeðmasta og lýðræðislegasta starf að stjórnarskrárritun sem sagan kann frá...
Hjúkrunarfræðingar samþykktu að fara í verkfall 2015, og ríkisstjórn Sigmunar Davís og Bjarna Ben setti lög sem bannna verkfallið.
Landlæknir varaði við því að lög á verkfallið væri...
Landslög eru skýr að það sem er barni fyrir bestu skal ávallt hafa forgang. Það er börnum fyrir bestu að afstýra mögulegu verkfalli með góðum barnvænum samningum við...
Ráðherra ferðamála hefur lagt fram frumvarp um Pakkaferðir, sem leggur til að svipta neytendur lögbundnum réttindum, afturvirkt. - Það er bara viðurkennt í frumvarpinu sjálfu (3.2. í greinargerð).
Frumvarp sem leggur...
Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla...