Hildur Björg Vilhjálmsdóttir
H

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir er fædd árið 1984, hún er náms- og starfsráðgjafi og hún brennur fyrir réttlætismál. Hún hefur starfað með Pírötum í Hafnarfirði frá árinu 2014 og hún leggur ríka áherslu á að koma á virku íbúalýðræði í bænum og að vera málsvari jaðarsettra einstaklinga og hópa. Hún vill bæta þjónustu við ungmenni og gera Hafnarfjörð að fjölskylduvænu sveitarfélagi.

Aðgengismál í stóra samhenginu

Rampar eru sennilega það sem flest okkar hugsa um þegar talað er um að­gengi. Vissulega eru háir þröskuldar, tröppur, stigar og þrengsli mörgu fólki...

Aðgengismál í stóra samhenginu

Rampar eru sennilega það sem flest okkar hugsa um þegar talað er um aðgengi. Vissulega eru háir þröskuldar, tröppur, stigar og þrengsli mörgu fólki...

Fjölskylduvæn leikskólamál eru hagur okkar allra

ÁHERSLUR PÍRATA Í HAFNARFIRÐI Hvað fela fjölskylduvæn leikskólamál í sér og hvernig eru þau hagur okkar allra? Í Hafnarfirði búa um 8.000 börn, en þar af...

Frístundir í forgang

ÁHERSLUR PÍRATA Í HAFNARFIRÐI Lengi vel var litið á íþróttaiðkun fyrir börn og unglinga sem leið til að efla og stuðla að heilbrigði. Töluverður hluti...

Dýravelferð

,,Píratar telja að allir hafi rétt til að koma að ákvarðanatöku um málefni sem varða þá.” Þetta segir í grunnstefnu flokksins og er ein...
00:00:39

Áherslumál Pírata í Hafnarfirði

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 2. sæti á lista Pírata í Hafnarfirði kynnir áherslumál Pírata í...

Prófkjörsúrslit í Hafnarfirði og Árborg

Próf­kjöri Pírata í Hafnarfirði og Árborg fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl...

Listi Pírata í Hafnarfirði

Píratar bjóða fram hressilegan lista fólks í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 14. maí. Efst á...

Sveitarstjórnarkosningar 2022 prófkjör

English version here. Prófkjör Pírata vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Hægt er...

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og...