Haraldur R Ingvason
H

Oddviti Pírata í Hafnarfirði | Ég heiti Haraldur R. Ingvason, f. 5.3.1969, líffræðingur og Pírati frá 2016. Ég tel að uppruni minn og fjölbreytt reynsla frá yngri árum ásamt áralöngu starfi í blöndu vísinda- og menningarumhverfis skapi góðan grunn fyrir setu í sveitarstjórn. Ég mun leggja áherslu á umhverfis og skipulagsmál í víðu samhengi með það að markmiði að skapa góðan og skemmtilegan bæ.

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37% rafbílar. Því er ljóst að rafbílavæðing er komin á fullan...

Áherslur sem skipta máli

Píratar í Hafnarfirði hafa tekið saman 11 áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og eru þær sundurliðaðar í aðgerðapunkta sem finna má á heimasíðu Pírata. Áherslurnar...

Áherslur Pírata í Hafnarfirði

Flestum íbúum Hafnarfjarðar þykir gott að búa í bænum sínum. Píratar horfa samt til þess sem bæta þarf, eru óhrædd við breytingar og taka...

Geðheilbrigði á rétt ról

ÁHERSLUR PÍRATA Í HAFNARFIRÐI Í kjölfar íbúafjölgunar í Hafnarfirði, aukins ferðamannastraums og hækkandi verðlags ár frá ári, hafa margar fjölskyldur lent í sjálfheldu vinnu og...

Hvað er að frétta af Pírötum?

Ef Píratar hyrfu á morgun yrðu eftirmæli þeirra á þann veg að þeir hefðu á sínum skamma ferli náð að setja varanlegt mark á...
00:00:39

Áherslumál Pírata í Hafnarfirði

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 2. sæti á lista Pírata í Hafnarfirði kynnir áherslumál Pírata í...

Prófkjörsúrslit í Hafnarfirði og Árborg

Próf­kjöri Pírata í Hafnarfirði og Árborg fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl...

Listi Pírata í Hafnarfirði

Píratar bjóða fram hressilegan lista fólks í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 14. maí. Efst á...

Sveitarstjórnarkosningar 2022 prófkjör

English version here. Prófkjör Pírata vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Hægt er...

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og...