Fulltrúar Pírata á Alþingi
Halldóra Mogensen
Formaður þingflokks | Þingmaður Reykjavík norður
Halldóra er fædd í Reykjavík 11. júlí 1979. Stundaði nám í fatahönnun og ítölsku við Scuola Lorenzo de’ Medici í Flórens á Ítalíu 2002. Stundaði nám í fatahönnun við Listaháskóla Íslands 2003. Rekstrarstjóri og deildarstjóri hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum og Íslenskum ferðamarkaði 2007–2012.