Gísli Rafn Ólafsson

Þingmaður Pírata í suðvesturkjördæmi | Gísli er fæddur í Reykjavík 20. mars 1969. BS-próf í tölvunarfræði og efnafræði frá Kaupmannahöfn 1994. Diplóma í þróunarfræði HÍ 2017. Ráðgjafi ríkisstjórna og alþjóðastofnana í stafrænni umbyltingu hjá Microsoft 2007–2010. Yfirmaður neyðarmála hjá NetHope 2010–2015. Tæknistjóri hjá Beringer Finance 2015–2018. Tæknistjóri hjá One Acre Fund 2019–2021.

Búið ykkur undir grænar bólur

Kjósendur þurfa að búa sig undir eitt. Næsta mánuðinn verður svo oft minnst á „græna innviði“ að þeir fá sjálfir grænar bólur. En hvað eru grænir innviðir? Einhvers konar innra starf...

Sjúklingar og glæpamenn

Í samtölum við fólk á mínum aldri heyri ég oft nefnt að það sé hrætt við að kjósa Pírata af því að þeir vilji lögleiða vímuefni. Þetta er óþarfa ótti sem...

Væri Hafnarfjörður enn betri á Snæfellsnesi?

Þrátt fyrir að Hafnarfjörður sé hýr þá væri hann enn hýrari ef hann væri við Grundarfjörð. Þar má nú þegar finna Setberg, gott hafnarstæði, hið tignarlega Kirkjufell og síðast en ekki...

Út­brunnir starfs­menn slökkva elda

Það er löngu þekkt að á krísutímum koma brestir í innviðum fyrr í ljós. Margra ára sparnaður magnar áhrifin og orsakar keðjuverkun sem getur keyrt kerfi um koll. Þau okkar sem...

Skaðleg minnimáttarkennd

Þegar talað er um loftslagsvána þá virðumst við Íslendingar fljót að verða „litlasta land í heimi.“ Við teljum okkur trú um að þau áhrif sem við höfum á umhverfið séu svo...

Þarf fleiri miðaldra karlmenn á Alþingi?

Hvað fær miðaldra karlmann til þess að bjóða sig fram til Alþingis? Erum við ekki nú þegar nógu margir í efstu lögum samfélagsins? Ástæðurnar fyrir framboðum miðaldra karla eru að líkindum mismunandi...

Ástarflækjur

Í þessari viku eru 19 ár síðan ég og konan mín kynntust og 12 ár síðan við giftum okkur. Ég var heppinn, ekki bara af því að þar fann ég minn...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir...