Þingmaður Pírata í suðvesturkjördæmi | Gísli er fæddur í Reykjavík 20. mars 1969. BS-próf í tölvunarfræði og efnafræði frá Kaupmannahöfn 1994. Diplóma í þróunarfræði HÍ 2017. Ráðgjafi ríkisstjórna og alþjóðastofnana í stafrænni umbyltingu hjá Microsoft 2007–2010. Yfirmaður neyðarmála hjá NetHope 2010–2015. Tæknistjóri hjá Beringer Finance 2015–2018. Tæknistjóri hjá One Acre Fund 2019–2021.