Dóra Björt er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.
Dóra Björt er innblásin af grunnstefnu Pírata og það er metnaður hennar að gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegri stjórnmálum og grænni, sanngjarnri og nútímalegri borg.