Píratar XP

Fulltrúar Pírata í borgarstjórn

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Borgarstjórn Reykjavíkur

Dóra Björt er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur. Dóra Björt er formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988.

Greinar

Fljót framþróunar og óttinn við hið óþekkta

Hið óþekkta vekur gjarnan upp óttatilfinningu. Það getur verið óþægilegt að vita ekki við hverju er að búast. Innra með okkur getur skapast ákveðinn...

Dýr eru dýrmæt í borgarsamfélaginu

Við í Reykjavíkurborg höfum ákveðið að sameina alla þjónustu við dýr í Dýraþjónustu Reykjavíkur sem staðsett verður í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Með þessu erum...

Vingumst við náttúruna

,,Árið 2021 verður að vera árið sem mannkynið vingast aftur við náttúruna.” Þetta voru nýleg orð António Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna.  Þessi orð hvíla á þeirri...

Yfir­völd bera á­byrgðina

Lofts­lags­vandinn sprettur upp úr á­kvarðana­töku hins opin­bera. Styrkjum, fjár­festingum, skipu­lagi sam­fé­lagsins. Stjórn­völd bera stærstu á­byrgðina þó fram­lag ein­stak­linga geti haft mikil á­hrif. Það er...

Úr ösku íhaldsins

Árið 2020 syngur sinn svanasöng. Við fögnum, minnumst hins liðna og sköpum okkur andlegt rými fyrir það sem koma skal. Þó tilefnið sé hluti af...

Metfjárfesting í þróun nýrra lausna!

Yfirborð jarðar hefur verið að hlýna allar götur síðan iðnbyltingin hófst. Við erum nú þegar farin að upplifa alvarlegar og óafturkræfar afleiðingar vegna loftslagsbreytinga. Til...

Bíó Paradís lifir

Það væri ekki gaman í Reykjavík án menningar. Menning er tifandi hjartsláttur okkar lifandi borgarsamfélags. Menning er þéttofinn hluti af sjálfsvitund okkar, andblærinn sem...

Eftirlitsblæti sjálfskipaðra riddara frelsisins

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um fjölgun eftirlitsmyndavéla í úthverfum borgarinnar var felld af meirihlutanum í borgarráði í gær. Sjálfstæðisflokknum í borginni er sérstaklega umhugað um að...

Tengdar fréttir

01:00:43

Kosningar 22 | Kickoff fyrir barnastefnu

Stefnumótun fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 er hafin með pallborðsumræðum á www.piratar.tv og vinnufundum sem fara fram á fundir.piratar.is Fyrstu tvær loturnar...
01:23:55

Kosningar 22 | Kickoff fyrir skipulags- og málefnastefnu

Skipulags- og samgöngumál voru á dagskrá í pallborði Pírata þar sem þau Edda Ívarsdóttir, Páll Líndal og Jón Kjartan...

Pírataverkefni fær alþjóðlegan styrk upp á 270 milljónir króna

Stafræn vegferð Reykjavíkurborgar, sem Píratar stýra, fær alþjóðlega viðurkenningu og veglegan fjárhagsstuðning frá Bloomberg Philanthropies.Dóra Björt Guðjónsdóttir, Pírati og...
00:02:34
X
X
X