Dóra Björt Guðjónsdóttir
D

Dóra Björt er oddviti Pírata í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur. Dóra Björt er fædd í Reykjavík á kvenréttindadaginn 19. júní 1988. Dóra Björt er innblásin af grunnstefnu Pírata og það er metnaður hennar að gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegri stjórnmálum og grænni, sanngjarnri og nútímalegri borg.

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan metnað við skipulagsframkvæmdir í borginni hvort sem...

Ekkert lýðræði án jafnréttis

Áður fyrr var það bara afmarkaður og einsleitur hluti samfélagsins sem fékk að ákveða stefnu þess. Með þátttöku í stjórnmálum. Með atkvæði sínu. Þar...

Vökvum nærandi rætur grænnar og rétt­látrar Pírata­­borgar

Reykjavík hefur á kjörtímabilinu tekið stór og mikilvæg skref fyrir tilstilli Pírata. Skref í átt að meira gagnsæi, eflingu lýðræðis og dreifingu valds, bættu...

Baráttan um ókyngreind salerni og innleiðingu laga um kynrænt sjálfræði skilar árangri

Barátta mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur gegn úreldum reglugerðum hefur staðið yfir síðan 2018 við upphaf núverandi kjörtímabils. Fyrsta samþykkt ráðsins á kjörtímabilinu var...

Pírataárið 2021 í Reykjavík

Píratar í borg­ar­stjórn hafa í góðri sam­vinnu fjög­urra flokka skilað miklum árangri. Ætla ég fyrir hönd borg­ar­stjórn­ar­flokks Pírata að fara yfir tíu mál­efni sem...

Hverfið mitt 2.0

Hverfið mitt kosningin er hafin! Hverfið mitt kosningin er hafin! Öll sem eru fædd árið 2006 eða fyrr og eiga lögheimili í Reykjavík, óháð ríkisborgararétti,...

Litróf lýðræðisins

Með tilkomu mikilla tækniframfara og samfélagsmiðla þar sem samskiptin hafa færst frá augliti til auglits bak við tölvuskjá hefur svo margt breyst. Nágrannar hafa...

Verndum uppljóstrara

Reykjavíkurborg er metnaðarfull þegar kemur að vernd uppljóstrara og gengur enn lengra en ný lög um vernd uppljóstrara kveða á um við breytingu verklags....

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar...