Píratar XP

Fulltrúar Pírata á Alþingi

Björn Leví Gunnarsson

Þingmaður Reykjavík suður

Björn Leví er fæddur í Reykjavík 1. júní 1976. BS-próf í tölvunarfræði HÍ 2008. MA-próf í tölvunarfræði frá Brandeis University 2010. Gæðaeftirlit hjá CCP 2006–2008. Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Meniga 2013–2014. Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Námsmatsstofnun, síðar Menntamálastofnun, 2014–2016.

Greinar

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að við hlífum fátækum við skattlagningu og aukum...

Ólöglegar skerðingar?

Ég fékk mjög áhugaverða ábendingu um Tryggingastofnun (TR) í gær. Ég ætla að byrja á að biðjast samt velvirðingar á eilítið tæknilegri grein -...

Réttu spurningarnar um skatta

Oft eru stjórnmálaflokkar að rífast um skatta, hærri eða lægri - og ásakanir ganga fram og til baka um hvort sé betra. Bæði sjónarmiðin...

Kosningasvik!

Ég fór í Smáralindina að kjósa utankjörfundar um daginn. Ég var bara með símann á mér og ætlaði að nýta mér nýtt rafrænt ökuskírteini...

Nýir tímar, nýjar áherslur

Eitt helsta kosningamál Pírata er nýtt hagkerfi, svokallað velsældarhagkerfi. Þetta er engin hippahugmynd heldur forskrift frá OECD um ákveðna mælikvarða á heilbrigði samfélagsins. Með...

Hvar munu milljón Íslendingar búa?

Árið 2050 verða Íslendingar orðnir 450 þúsund talsins, samkvæmt spá Hagstofunnar, tvöfalt fleiri en þegar ég fæddist. Það fær mig til þess að hugsa...

Breytingar eru eðlilegar

Athygli vakti þegar Ragnar Freyr Ingvarsson, fyrrverandi yfirmaður Covid-göngudeildar Landspítala, sagði að stjórnvöld hefðu brugðist þjóðinni tvívegis. Nú einu og hálfu ári eftir að...

Göng? Engin göng?

Í vikunni kom í ljós að samgönguáætlun er vanfjármögnuð. Það hefði ekki átt að koma á óvart, en gerði það samt. Þannig er það...

Tengdar fréttir

Ríkisendurskoðun í mótsögn við sjálfa sig

Ríkisendurskoðun í mótsögn við sjálfa sig Ríkisendurskoðun birti á dögunum ársreikning Pírata, um það bil mánuði seinna en allra annara...

Halldóra endurkjörin og Björn nýr formaður

Halldóra Mogensen hefur verið endurkjörin þingflokksformaður Pírata. Kjör hennar fór fram á þingflokksfundi Pírata í dag, þar sem Björn...
00:01:18

Að spila leikinn: Vinnubrögð Alþingis

Björn Leví birtir þriggja þátta seríu þar sem hann gagnrýnir og útskýrir vinnubrögð Alþingis.

Frumkvöðlar fjölmenna á nýsköpunarþing Pírata

Hvernig gerum við Ísland að öflugasta nýsköpunarlandi heims? Eigum við að styðja við frumkvöðla og hvernig er best að...
X
X
X