Þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður | Björn Leví er fæddur í Reykjavík 1. júní 1976. BS-próf í tölvunarfræði HÍ 2008. MA-próf í tölvunarfræði frá Brandeis University 2010. Gæðaeftirlit hjá CCP 2006–2008. Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Meniga 2013–2014. Hugbúnaðarsérfræðingur hjá Námsmatsstofnun, síðar Menntamálastofnun, 2014–2016.