Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir

Þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður | Arndís Anna er fædd í Reykjavík 3. febrúar 1982. BA-próf í lögfræði HÍ 2007. Mag. jur.-próf í lögfræði HÍ 2009. LLM-próf í mannréttindum frá Kaþólska háskólanum í Leuven 2013. Sjálfstætt starfandi lögmaður 2021.

Af hverju sækja þau ekki bara um dvalarleyfi?

Í umræðum um komu hælisleitenda og flóttafólks hingað til lands er þessari spurningu oft fleygt fram. Hvers vegna kemur fólk hingað til lands og sækir um stöðu flóttamanns? Hvers vegna sækir...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir...