Andrés Ingi Jónsson

Þingmaður Reykjavíkurkjördæmi norður | Andrés Ingi er fæddur í Reykjavík 16. ágúst 1979. BA-próf í heimspeki HÍ 2004. Nám í þýsku við Freie Universität Berlin 2004–2005. Nám í heimspeki við Humboldt-Unversität zu Berlin 2005–2006. MA-próf í stjórnmálafræði University of Sussex 2007.

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Miðað við þau áform sem eru á teikniborðinu stefnir heimurinn í að framleiða...

Þrjár aðgerðir fyrir Afgana

Forystufólk ríkisstjórnarinnar keppist þessa dagana við að segja að Ísland þurfi að axla sína ábyrgð á hræðilegri stöðu í Afganistan. Sú ábyrgð virðist felast í því að gera ekkert að eigin...

Tíðindi dagsins kalla á kjarkaða ríkisstjórn

„Loftlagsbreytingarnar eru hér, í dag. Við erum líka hér, í dag. Ef við bregðumst ekki við, hver á þá að gera það?“ Svona orðaði einn höfunda skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna það þegar...

Auð­vitað eigum við að banna olíu­leit

Tækifæri framtíðarinnar eru græn. Það er ekki aðeins siðferðislega rétt að setja loftslagsmálin á oddinn, vitandi hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa þegar haft og munu hafa ef ekki verður breytt um kúrs,...

Þegar Tyrkir þjörmuðu að þingmönnum

Fyrir rúmri öld var framið þjóðarmorð á Armenum. Íslenskum stjórnvöldum hefur reynst erfitt að horfast í augu við þessa einföldu staðreynd, ólíkt mörgum nágranna- og vinaþjóðum okkar. Nú hefur hópur alþingismanna,...

Berjumst gegn bakslaginu

Í faraldrinum hefur orðið bakslag í jafnréttismálum um allan heim, sem birtist m.a. í auknu heimilisofbeldi á Íslandi og víðar. Þrátt fyrir að faraldurinn hafi gert illt verra voru engu að...

Þingið gerði mistök

Þegar okkur verður á í messunni er best að viðurkenna það. Það er mannlegt að gera mistök og þá er rétt að horfast í augu við þau, biðjast afsökunar og bæta...

Mark­miðin sem birtust fyrir til­viljun

Eitt það mikilvægasta í Parísarsamkomulaginu er að aðildarríkin, Ísland þar með talið, voru sammála um að gera sífellt betur í loftslagsmálum. Þess vegna er ætlast til þess að lönd skili inn...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu....

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir...