Píratar XP

Fulltrúar Pírata á Alþingi

Andrés Ingi Jónsson

Þingmaður Reykjavík norður

Andrés Ingi er fæddur í Reykjavík 16. ágúst 1979. BA-próf í heimspeki HÍ 2004. Nám í þýsku við Freie Universität Berlin 2004–2005. Nám í heimspeki við Humboldt-Unversität zu Berlin 2005–2006. MA-próf í stjórnmálafræði University of Sussex 2007.

Greinar

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Miðað við þau áform sem eru...

Þrjár aðgerðir fyrir Afgana

Forystufólk ríkisstjórnarinnar keppist þessa dagana við að segja að Ísland þurfi að axla sína ábyrgð á hræðilegri stöðu í Afganistan. Sú ábyrgð virðist felast...

Tíðindi dagsins kalla á kjarkaða ríkisstjórn

„Loftlagsbreytingarnar eru hér, í dag. Við erum líka hér, í dag. Ef við bregðumst ekki við, hver á þá að gera það?“ Svona orðaði...

Auð­vitað eigum við að banna olíu­leit

Tækifæri framtíðarinnar eru græn. Það er ekki aðeins siðferðislega rétt að setja loftslagsmálin á oddinn, vitandi hvaða áhrif loftslagsbreytingar hafa þegar haft og munu...

Þegar Tyrkir þjörmuðu að þingmönnum

Fyrir rúmri öld var framið þjóðarmorð á Armenum. Íslenskum stjórnvöldum hefur reynst erfitt að horfast í augu við þessa einföldu staðreynd, ólíkt mörgum nágranna-...

Berjumst gegn bakslaginu

Í faraldrinum hefur orðið bakslag í jafnréttismálum um allan heim, sem birtist m.a. í auknu heimilisofbeldi á Íslandi og víðar. Þrátt fyrir að faraldurinn...

Tengdar fréttir

Píratar leggja fram róttækt frumvarp um loftslagsmál

Þingmenn Pírata hafa lagt fram lagafrumvarp sem myndi lögfesta markmið um hraðari samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, úthýsa hagsmunaaðilum úr...

Píratar fjölmenntu á umhverfisþingið

Umhverfisþing Pírata fór fram með pomp og prakt sunnudaginn 13. júní síðastliðinn. Þar hlýddu gestir á áhugaverða fyrirlestra og...
00:01:22

Metnaðarfyllsta að mati Ungra umhverfissinna!

Sólin gefur loftslags- og umhverfisstefnu Pírata hæstu einkunn. Loftslagsstefna Pírata sú metnaðarfyllsta hjá stjórnmálaflokkum að mati Ungra umhverfissinna. Andrés...

Breiður stuðningur við bar­áttu Pírata gegn trans­skattinum

Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram breytingatillögu sem miðar að því að afnema hinn svokallaða transskatt. Yrði...
X
X
X