Albert Svan
A

Kjósum að kjósa

Hvað þýða öll þessi kosningaslagorð sem stjórnmálaflokkar nota fyrir kosningar? Sum slagorðin eru tvíræð, önnur tala beint til lesandans og enn önnur vísa til...

Eldri borgarar í Hafnarfirði

Íslenska þjóðin er að eldast og á næstu árum og áratugum munum við sjá þennan hóp stækka verulega. Við lifum lengur og höldum heilsu...

Holurnar í Hafnarfirði

Í Bítlalaginu A day in a life er sungið um að það hafi verið fjögur þúsund holur í iðnaðarbænum Blackburn í Englandi, einhver hafði...

Betri Hafnarfjörður

ÁHERSLUR PÍRATA Í HAFNARFIRÐI Árið 2011 tók höfuðborg Íslands upp á því að bjóða íbúum að setja hugmyndir á vef og “kjósa upp” bestu hugmyndina....

Fátækt á Suðurnesjum

Enn og aftur kreppir að hjá Suðurnesjabúum og mörg heimili berjast við að halda sér á floti fjárhagslega sem endað gæti í fátækt eða...

Umhverfisstefna og lýðheilsubærinn Reykjanesbær

Reykjanesbær setti sér umhverfisstefnu árið 2004 sem enn má finna á vef bæjarins. Við yfirlestur má sjá að stefnan er bæði gömul og að...
00:00:39

Áherslumál Pírata í Hafnarfirði

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir 2. sæti á lista Pírata í Hafnarfirði kynnir áherslumál Pírata í...

Prófkjörsúrslit í Hafnarfirði og Árborg

Próf­kjöri Pírata í Hafnarfirði og Árborg fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í vor lauk í dag kl...

Listi Pírata í Hafnarfirði

Píratar bjóða fram hressilegan lista fólks í sveitarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 14. maí. Efst á...

Sveitarstjórnarkosningar 2022 prófkjör

English version here. Prófkjör Pírata vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Hægt er...

Kosningasigri fagnað í Tortuga!

Sveitarstjórnarkosningar eru afstaðnar og kominn tími til að fagna okkar mögnuðu grasrót, frambjóðendum og...