Kynningarkvöld frambjóðenda PÍR2022

Kosning í stjórn Pírata í Reykjavík

Frambjóðendur í kosningu í stjórn Pírata í Reykjavík kynna sig og svara spurningum áhorfenda. Myndbandið er kaflaskipt og er hægt að flakka á milli upphafskynningar frambjóðenda, spurt og svarað frá áhorfendum og lokaorð frambjóðenda.

Kosning til stjórnar Pírata í Reykjavík stendur nú yfir á rafrænu kosningakerfi Pírata. Kosningu lýkur laugardaginn 22. október klukkan 18:00 og verða úrslit kynnt á aðalfundi Pírata í Reykjavík sem er haldinn í Bragganum við Nauthólsvík.

Nýjustu myndböndin