Home Fréttir Framboðskynningar frá Hafnarfirði

Framboðskynningar frá Hafnarfirði

0
Framboðskynningar frá Hafnarfirði

Upptökur frá kynningarkvöldi frambjóðenda í prófkjörum Pírata til sveitarstjórnarkosninganna. Myndbandið er kaflaskipt og geta áhorfendur smellt á tímalínu myndbandsins (þriggja línu táknið í snjallsíma) til þess að fara beint í eftirfarandi kafla:

  1. Kynningar hvers frambjóðanda – raðað eftir nöfnum frambjóðenda.
  2. Spurt og svarað (Q&A) en þar svara allir frambjóðendur sömu spurningunum – raðað eftir spurningum

Kosningar hófust laugardaginn 5. mars og lýkur kl:15.00 laugardaginn 12. mars. Nýtið ykkur rafræna kosningakerfi Pírata og kjósið ykkar fulltrúa í Hafnarfirði. Þessi kosning er opin öllum meðlimum Pírata.