
*Fundurinn hefst á mín 7.15 í myndbandinu*
Aðalfundur Pírata í Reykjavík var haldinn laugardaginn 6. nóvember. Ný stjórn var kjörin og óskum við henni velferðar í starfi. Við þökkum Guðjóni Sigurbjartssyni fráfarandi formanni PÍR og öðrum stjórnarmeðlimum vel unnin störf á síðasta kjörtímabili.
Í nýrri stjórn Pírata í Reykjavík (PÍR) sitja þau:
- Atli Stefán Yngvason
- Kristinn Jón Ólafsson
- Eyþór Máni
- Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir
- Tinna Helgadóttir