Í þessum þætti Pírataspjallsins ræðir Oktavía Hrund Jónsdóttir við Sunnu Rós Víðisdóttur, starfsmann þingflokks Pírata og Einar Hrafn Árnason áhugamann um höfundaréttarlög.
Höfundaréttarlög
Oktavía Hrund Jónsdóttir ræðir við Sunnu Rós Víðisdóttur, starfsmann þingflokks Pírata og Einar Hrafn Árnason áhugamann um höfundaréttarlög.