Píratavarpið Hlaðvarp Rússland: Stórbrotin saga og blóðugar byltingar

Rússland: Stórbrotin saga og blóðugar byltingar

Umsjón Álfheiður Eymarsdóttir

Nýr þáttur í hlaðvarpinu er kominn út. Álfheiður Eymarsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing, fyrrverandi lektor við Háskóla Íslands og sérfræðing um Rússland. Þátturinn heitir “Rússland, stórbrotin saga og blóðugar byltingar.”

Hlaðvarpið er einnig fáanlegt á:

Fleiri hlaðvarpsþættir