PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK
Pírataþing 2022 skráning
Nú er komið að því að halda Pírataþing sem verður í þetta skiptið í eigin persónu. Þingið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu þann 20. nóvember. Á þinginu mun grasrót Pírata taka fyrir ákveðin mál. Við viljum leita til ykkar Pírata um þau mál sem verða í boði og óskum við jafnframt eftir tilnefningum um mál sem þið viljið að tekin verði fyrir.
Þátttökugjald á þinginu er 2500 kr. en greiðslan er valkvæð. Greiðsla óskast lögð inná reikning Pírata með skýringunni þing.
- Kt. 461212-0690
- Rk. 0133-26-011913
Drög að dagskrá eru
- 9:00 Morgunmatur
- 9:30 Stuttar kynningar
- 9:45-12:15 Vinnuhópar og networking í kaffihlé
- 12:15 Hádegishlé
- 13:15 -14:30 Vinnuhópar
- 14:30-14:50 Kaffihlé
- 14:50 Pallborðsumræður með fulltrúum vinnuhópa og kjörnum fulltrúum Pírata
Til að taka þátt í Pírataþinginu að þá er nauðsynlegt að skrá sig.