Skip to main content

Þingfólk PírataÞingflokkur Pírata samanstendur af 10 frábærum þingmönnum eftir Alþingiskosningarnar 2016 þar sem Píratar fengu 14,5% kjörinna atkvæða.

Píratar voru stofnaður sem stjórnmálaafl 24. nóvember árið 2012. Píratar nutu stuðnings rúmlega 5% landsmanna í alþingiskosningum 2013 og fengu þrjá þingmenn kjörna á Alþingi.

Þingmenn Pírata eru Ásta Guðrún Helgadóttir (RvkS), Birgitta Jónsdóttir (RvkN), Einar Brynjólfsson (NA), Eva Pandora Baldursdóttir (NV), Björn Leví Gunnarsson (RvkN), Gunnar Hrafn Jónsson (RvkS), Halldóra Mogensen (RvkN), Jón Þór Ólafsson (SV), Smári McCarthy (S) og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (SV).

Upplýsingar um Pírata á Alþingi

Þingmenn og varaþingmenn Pírata á vef Alþingis

Starfsmaður þingflokks Pírata er Eiríkur Rafn Rafnsson. Netfang: eirikurrafn@althingi.is.

Eva Pandora Baldursdóttir

Netfang:
Vefur: