Skip to main content

Fréttir

Pírati vikunnar: Hans Jónsson

Pírati vikunnar er Hans Jónsson, ritari Pírata á Norðurlandi. Hvers vegna ert þú Pírati? Ég las píratakóðann, síðan las ég grunnstefnuna og uppgötvaði að ég er Pírati.  Þegar ég fór og kynnti mér starfsemi Pírata og komst að því að þetta voru ekki bara falleg orð á vefnum heldur hlutir sem fólk raunverulega var sammála […]

Auglýst eftir framboðum í nefndir og ráð

Kæru Píratar! Leitin að framtakssömum og framkvæmdaglöðum Pírötum til þess að taka sæti í ráðum og nefndum flokksins er hafin! Við auglýsum eftir fólki sem vill taka sæti í framkvæmdaráði, úrskurðarnefnd, kjörstjórn sem og skoðunarmönnum reikninga. Framboðsfrestur er til klukkan 23:59 að kvöldi miðvikudagsins 9. ágúst 2017. Sjá nánari upplýsingar hér að neðan. FRAMKVÆMDARÁÐ Ertu nett […]

Pírati vikunnar: Álfheiður Eymarsdóttir

Álfheiður Eymarsdóttir, Kafteinn Pírata á Suðurlandi, er Pírati vikunnar. Hún er yfirleitt kölluð Alfa.   Hvers vegna ert þú Pírati? Píratar hafna ósanngjörnu og úreltu stjórnkerfi og hagkerfi.  Þess vegna er ég Pírati. Píratar berjast fyrir raunverulegu lýðræði og borgararéttindum, og taka hvorki þátt í foringjadýrkun né sjónhverfingum hefðbundinna stjórnmálaafla. Ég var og er hluti […]

Pírati vikunnar: Hákon Helgi Leifsson

Pírati vikunnar er Hákon Helgi Leifsson, Pírati í Kópavogi. Hvers vegna ert þú Pírati? Með leyfi spurningahöfundar þá bætti ég við spurningu sem að mínu mati skiptir mig meira máli og svara síðan þeirri upphaflegu.   Fyrri hluti. Af hverju ertu Pírati, en ekki eitthvað annað? Svarið við þessari spurningu er nefnilega það sem ég […]

Allar fréttir