Skip to main content

Fréttir

Þingflokkur Pírata býður Eirík og Baldur velkomna til starfa

Þingflokkur Pírata býður Eirík Rafn Rafnsson og Baldur Karl Magnússon velkomna til starfa. Eiríkur Rafn er stjórnmálafræðingur að mennt og starfaði sem lögreglufulltrúi hjá sérstökum saksóknara við rannsókn á orsökum og afleiðingu bankahrunsins. Einnig starfaði hann sem kosningastjóri Pírata í undanförnum Alþingiskosningum og hefur setið í framkvæmdaráði Pírata undanfarið ár. Baldur Karl er lögfræðingur að […]

Ungir Píratar efna til fagnaðar Föstudaginn langa

Baptistaprestur, uppistandarar og gjörningar verða í opinni vísindaferð Ungra Pírata föstudaginn langa næstkomandi, 14. apríl. „Ungir Píratar telja það tímaskekkju að ríkið segi fólki til um hvað það geri í frítíma sínum. Það er í góðu lagi að lögvernda frí, við viljum frí og helst fleiri frídaga, og það er ekkert að því að hafa […]

Píratar auglýsa eftir starfsfólki

Við erum að ráða! Vegna stækkandi félags og öflugrar starfsemi, óska Píratar eftir að ráða til sín starfsfólk í þrjár stöður: Starfsmaður til að efla og halda utan um grasrótarstarf Pírata Starfsmaður til að sinna markaðs,- auglýsinga- og samfélagsmiðlamálum fyrir þingflokk og félagið Forritari í verktöku við sértæk verkefni. Hér að neðan er að finna […]

Ungir Píratar vilja bæta aðbúnað hælisleitenda og flóttafólks!

Ályktun frá félagsfundi Ungra Pírata 29. mars 2017 Ungir Píratar vilja bæta aðbúnað hælisleitenda og flóttafólks! Ungir Píratar krefjast þess að íslensk stjórnvöld og Útlendingastofnun bæti aðstöðu flóttafólks og hælisleitenda hér á landi. Fjölmiðlar hafa ítrekað sýnt fram á slæman aðbúnað hælisleitenda og flóttafólks og nú nýlega gerði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur athugasemdir við aðstæður á Víðinesi […]

Gunnar Ingiberg Gunnarsson mælti fyrir frumvarpi um strandveiðar á Alþingi

Virðulegi forseti, Kæri þingheimur, Íslenska þjóð! Í dag stöndum við á tímamótum – við þurfum að hafa jákvæð áhrif á þróun byggðar í landinu og efla rétt smábátaeigenda til þess að stunda fiskveiða – ef þetta frumvarp, um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða sem ég mæli fyrir hér í dag, verður samþykkt – mun […]

Allar fréttir