Skip to main content

Fréttir

Ófullnægjandi gögn á bak við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

Nú hefur fengist staðfesting á því sem Píratar óttuðust allt frá því að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram; áætlun ríkisstjórnarinnar er í raun bara ágiskun, fjármunum er skipt niður á málefnasvið ráðuneyta að því er virðist handahófskennt. Með þessu er verið að biðja Alþingi um að taka ákvörðun án þess að hafa forsendurnar. Á nýafstöðnum […]

Sunna nýr formaður framkvæmdaráðs

Á fundi framkvæmdaráðs í vikunni var staðfest að Sunna Rós Víðisdóttir tekur við formennsku í ráðinu af Elínu Ýr Arnar Hafdísardóttur. Sunna hefur átt sæti í framkvæmdaráði sem aðalmaður frá síðasta sumri. Elín Ýr heldur áfram í ráðinu en kaus að stíga úr sæti formanns vegna hrörnunarsjúkdóms sem hún greindist með fyrir nokkrum mánuðum. Hún […]

Píratar óska eftir tilnefningum á fulltrúa í nefnd um aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

Þingflokkur Pírata leita að fulltrúa í nefnd sem hefur það verkefni að skipuleggja hátíðarhöld í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, í samræmi við þingsályktun Alþingis nr. 70/145 frá 13. október 2016. Nánari útlistun á störfum nefndarinnar má finna í ályktun Alþingis. Tilnefningafrestur er til hádegis mánudaginn 29. maí 2017. Tilnefningar skal senda á netfangið eirikurrafn@althingi.is.

Nýtt starfsfólk Pírata

Erla Hlynsdóttir og Kristján Gunnarsson hafa verið ráðin til starfa hjá Pírötum. Píratar auglýstu í apríl eftir starfsfólki og voru Kristján og Erla valin hæfust úr hópi umsækjenda. Erla hefur starfað við fjölmiðla í áratug, meðal annars á DV, Stöð 2 og Fréttatímanum. Hún er þó einna þekktust fyrir að hafa í þrígang unnið sigur […]

Auðvelt aðgengi að kjörnum fulltrúum Pírata

Píratar eiga 10 fulltrúa á Alþingi og einn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur en þess að auki eiga Píratar nokkra fulltrúar í nefndum og ráðum bæði á sviði þings og borgar. Kjörnir fulltrúar Pírata vinna skv. Píratakóðanum og grunngildum flokksins við að framfylgja þeirri stefnu sem flokksmenn hafa samþykkt. Píratar leggja áherslu á að kjörnir fulltrúar séu aðgengilegir […]

Allar fréttir