Skip to main content

Fréttir

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR PÍRATA

AÐALFUNDUR PÍRATA 26. – 27. ágúst 2017 Valsheimilinu að Hlíðarenda, Reykjavík LAUGARDAGUR 26. ágúst >> Skráðu þig á aðalfundinn hér << >> Facebookhópur viðburðarinns er hér << >> PDF-útgáfa af dagskránni til niðurhals << 09.00 Óformleg dagskrá – Færnimiðlun (Skillshare) Miðlanir verða: Húsnæðismál, Vímuefni, Umhverfisvitund, Rannsóknir og nýsköpun í landbúnaði, Heilbrigðismál, Matarsóun, Sjávarútvegur, Fjármálaeftirlitið á Íslandi, Lausnir til að draga […]

Kynning á frambjóðendum til framkvæmdaráðs

Listi yfir frambjóðendur til framkvæmdaráðs: Hægt er að kynna sér frambjóðendur með því að smella á hvern og einn hér fyrir neðan. Frambjóðendum er raðað í stafrófsröð. Ásmundur Alma Guðjónsson Bergþór Heimir Þórðarson Bjarki Hilmarsson Elsa Kristjánsdóttir Elsa Kristín Sigurðardóttir Eysteinn Jónsson Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Hans Benjamínsson Huginn Þór Jóhannsson Oktavía Hrund Jónsdóttir Rannveig Tenchi […]

Pírati vikunnar: Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, meðlimur framkvæmdaráðs Pírata, er Pírati vikunnar. Hvers vegna ert þú Pírati? Ég vil ný og heiðarleg stjórnmál þar sem þjóðin fær að ráða. Píratar vilja hrista upp í kerfinu, breyta því til hins betra og búa til sannarlega bjartari framtíð. Þess vegna er ég Pírati. Hvaða álegg færðu þér á pítsu? […]

Um kynningu á frambjóðendum

Kæru Píratar. Sextán framboð bárust vegna setu í framkvæmdaráði Pírata, fjórir buðu sig fram til setu í úrskurðarnefnd og einn gaf kost á sér sem skoðunarmaður reikninga. Framboðsfrestur til setu í nefndum og ráðum Pírata sem kosið verður í á aðalfundi félagsins helgina 26.-27. ágúst rann út á miðnætti. Átta verða kosnir í framkvæmdaráð, auk […]

Ungir Píratar krefjast björgunar Hugarafls

Ályktun Ungra Pírata vegna fyrirhugaðrar lokunar Hugaafls. Ungir Píratar krefjast þess að Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra komi í veg fyrir lokun Hugarafls. Við hörmum vanrækslu yfirvalda á þessum mikilvæga málaflokki og nú virðist botninum hafa verið náð. Við gerum þá kröfu að þeim hundruðum sem þurfa á starfi Hugarafls að halda sé […]

Allar fréttir