Skip to main content

Fréttir

Gunnar Ingiberg Gunnarsson mælti fyrir frumvarpi um strandveiðar á Alþingi

Virðulegi forseti, Kæri þingheimur, Íslenska þjóð! Í dag stöndum við á tímamótum – við þurfum að hafa jákvæð áhrif á þróun byggðar í landinu og efla rétt smábátaeigenda til þess að stunda fiskveiða – ef þetta frumvarp, um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða sem ég mæli fyrir hér í dag, verður samþykkt – mun […]

Birgitta Jónsdóttir mælir fyrir frumvarpi um breytingar á starfsháttum Alþingis

Þann 21. mars mælti Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata fyrir frumvarpi um breytingum á starfsháttum  Alþingis þannig að mál sem ekki hafa fengið endanlega afgreiðslu við þinglok þurfi ekki að leggja fram aftur, og þannig fara á byrjunarreit við upphaf næsta þings. Ræða Birgittu: Það er ákveðinn áfangasigur að fá að mæla fyrir þessu máli. Þegar […]

Lagabreytingatillögur fyrir lagaþing Pírata

Lagaþing Pírata verður haldið um helgina þar sem farið verður yfir þær lagabreytingatillögur sem bárust lagaþjónustu og þær ræddar. Tillögurnar má sjá hér að neðan. Því til viðbótar verður hægt að leggja fram lagabreytingatillögur á þinginu sjálfu. Sunnudagurinn hefur verið boðaður sem félagsfundur og er því fært að kjósa lagabreytingatillögur í kosningakerfi Pírata, annaðhvort eina […]

Oktavía spyr dómsmálaráðherra um viðhorf til tjáningarfrelsis

  Mánudaginn 20. mars tók Oktavía Hrund Jónsdóttir sæti á þingi  fyrir Smára McCarthy, sem er erlendis vegna nefndarstarfa. Oktavía ávarpaði Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum í tilefni af nýgengnum dómi Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Íslenskum stjórnvöldum og dómi hæstaréttar yfir Steingrími Sævari Ólafssyni blaðamanni fyrir að fréttaskrif, en niðurstaða Mannréttindadómstólsins er að það sé […]

Allar fréttir