Skip to main content

Fréttir

Af byssum og frelsi

Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, varaþingmaður Pírata, skrifar:   Af byssum og frelsi Stríð er friður Frelsi er ánauð Fáfræði er styrkur   Þegar ég les fréttir þessa dagana þá er ekki skrítið að mér komi þessar línur úr bókinni 1984 í hug. Mér hreinlega líður oft eins og ég sé stödd í aðdragandanum að þeirri bók. […]

Sveitastjórnasmiðja á Akureyri í dag

Sveitastjórnasmiðja Pírata hófst í morgun á Akureyri. Markmið hennar er að gefa Pírötum um allt land tækifæri til að hittast og hefja stefnumótunarvinnu fyrir næstu sveitastjórnarkosningar. „Það er stórkostlegt að sjá hvað það er mikill áhugi meðal félagsmanna af öllu landinu. Þegar við hófum undirbúninginn reiknuðum við með því að hingað kæmu nokkrir fulltrúar úr […]

Fréttabréf Ungra Pírata maí 2017

Í stuttu máli: Symposium um höfundarrétt með Helga Hrafni verður núna á fimmtudag, 1. júní kl. 20.30 á Hressó Aðalfundur UP 2017 verður 2. september (endanleg dagsetning). Skráðu þig í nefndir Ungra Pírata fyrir aðalfundinn 2017. Næsti stjórnarfundur UP verður 7. júní Síðasti félagsfundur annarinnar verður 14. júní UP vantar nýtt logo. Sendu inn þína […]

Eldhúsdagsræða Birgittu Jónsdóttur

Kæru landsmenn Margir gleyma því að lög breyta veruleika manna, lög ráða því hvernig nánast allt sem við gerum í lífinu, er framkvæmt, hvað má, hvað má ekki, hvaða réttindi við eigum og hvaða réttindi eru afnumin. Öllu er umsvifalaust markaður staður í litla lagaboxinu. Gleymum svo ekki öllum þessum óskráðu sér íslensku reglum, eins […]

Allar fréttir