Skip to main content

Fréttir

Stefna úr grasrót Pírata lögð fram sem þingsályktunartillaga

Þingmaður Pírata, Einar Brynjólfsson, ásamt meðflutningsmönnum, hefur lagt fram tillögu að þingsályktun um húsnæði Listaháskóla Íslands. Flutningsmenn þingsályktunartillögunnar eru ásamt Einari: Björn Leví Gunnarsson, Smári McCarthy, Halldóra Mogensen, Viktor Orri Valgarðsson, Ari Trausti Guðmundsson, Birgitta Jónsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir, Gunnar I. Guðmundsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Logi Einarsson. Stefnan er að […]

ÞINGMENN PÍRATA VILJA AÐ LAUN ÞINGMANNA FYLGI ALMENNRI LAUNAÞRÓUN

  Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem, ef það verður samþykkt, mun þýða að undið verður ofan af úrskurði kjararáðs, en allir þingmenn Pírata eru meðflutningsmenn. Í frumvarpinu segir, m.a. “skal kjararáð fyrir 28. febrúar næst komandi kveða upp nýjan úrskurð er feli í sér launalækkun alþingismanna og ráðherra […]

Tilkynning: Lagaþing Pírata 25-26.mars

Píratar auglýsa Lagaþing sem fram fer dagana 25. og 26.mars næstkomandi. Óskað er eftir lagabreytingatillögum frá félagsmönnum sem senda skal inn á forminu sem er neðst í fréttinni á lagathing@piratar.is Lokafrestur til að senda inn lagabreytingatillögur er til 13.mars. Þörf er á heildaruppfærslu á lögum Pírata og fékk framkvæmdastjóri það verkefni í ársbyrjun að skipuleggja […]

Píratar taka skil á skattaskjólaskýrslu Bjarna Benediktssonar fyrir

Í dag verður sérstök umræða á Alþingi, þar sem Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata er frummælandi um skattaskjólaskýrslu Bjarna Benediktssonar. Björn Leví hafði frumkvæði að þessari umræðu til þess að draga fram staðreyndir um skil skýrslunnar og afleiðingarnar af því að þetta mikilvæga plagg kom ekki fyrir sjónir almennings fyrir kosingar – kosningar sem haldnar […]

Yfirlýsing frá Stjórn Ungra Pírata – Rafrettur

Yfirlýsing frá stjórn Ungra Pírata vegna forgangsröðunar heilbrigðisráðherra í heilbrigðismálum og fráleitra tillagna um rafrettur: Stjórn Ungra Pírata lýsir yfir miklum áhyggjum af forgangsröðun og áherslum heilbrigðisráðherra í heilbrigðismálum. Þá kemur það okkur algjörlega í opna skjöldu að heilbrigðisráðherra vilji að rafrettur heyri undir sömu lög og almennt tóbak. Það er af mörgum stórum málum […]

Allar fréttir