Skuggakosningar

Í skuggakosningum gefst ungu fólki tækifæri til að læra að kjósa. Kosningarnar eru einnig kallaðar skólakosningar eru haldnar víða um Evrópu til að kynna ungu fólki kosningarrétt sinn og efla þau til þátttöku. Hluti af því er að stuðla að aukinni kosningaþátttöku ungra kjósenda með því að sýna þeim á jákvæðan hátt um hvað kosningar snúast, hver réttur þeirra er og hvetja það til að íhuga hvað það ætlar að kjósa áður en það nær kosningaaldri og skapa hefð fyrir því. Ungmenna- og æskulýðsnefndir hafa gjarnan hvatt til skuggakosninga til að opna hug unglinga gagnvart kosningaþátttöku. 

Dæmi um skuggakosningar á Höfn