Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir. Í þessu felst að Píratar móti stefnu sína í ljósi gagna og þekkingar sem er aflað óháð því hvort tillaga virðist í fyrstu æskileg eða ekki. Afstaða til nýrra hugmynda og umræðna ætti að vera óháð því hverjir fortalsmenn hennar eru og fyrri hugmyndir og niðurstöður ættu ætíð að geta sætt endurskoðun ef nýjar upplýsingar koma fram.
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK