Píratafræðarinn

Tilgangur Píratafræðarans er að upplýsa fólk um allskonar Píratalega hluti eins og hugtök sem notuð eru af Pírötum og tengjast grunngildum Pírata, hvernig má tryggja öryggi gagna á netinu og hvaða open source kerfi Píratar nota. Jafnframt er hér hægt að lesa sér til um tól sem búin eru til af Pírötum fyrir Pírata, eins og kosningakerfið okkar og hér hrekjum við falsfréttir sem birtast um Pírata.

Við erum Píratar

Borgararéttindi, lýðræði, gagnsæi, ábyrgð, gagnrýnin hugsun, upplýsingafrelsi, tjáningafrelsi. Þetta eru Píratar og svo miklu, miklu meira. Píratar voru fyrst stofnaðir í Svíþjóð (s. Piratpartiet) árið 2006 af Rick Falkvinge vegna skilningsleysi...
00:20:31

Borgaralaun: Hvað ef við værum raunverulega frjáls?

Eftir áralanga baráttu fyrir því að kostir borgaralauna á Íslandi verði kannaðir hefur Halldóra Mogensen einstaka innsýn í þá möguleika sem borgaralaun bjóða upp...
00:49:57

Höfundaréttarlög

Í þessum þætti Pírataspjallsins ræðir Oktavía Hrund Jónsdóttir við Sunnu Rós Víðisdóttur, starfsmann þingflokks Pírata og Einar Hrafn Árnason áhugamann um höfundaréttarlög.

Opinn og frjáls hugbúnaður

Píratar nota frjálsan og opinn hugbúnað. Kostirnir við að nota frjálsan og opinn hugbúnað er lægra verð, eykur öryggi notenda, stöðugleiki hugbúnaðar eykst og...

Falsfréttir

Tól sem sannreyna fréttir og upplýsingar

Hugtök

Höfundaréttur

Á Höfundaréttur.is er skrifað: “Höfundaréttur fjallar um vernd hugverka. Þessi réttindi geta verið ýmiskonar, lista- og bókmenntaverk og önnur tengd réttindi. Verndin/einkarétturinn er síðan afmarkaður með...

STV kosningakerfi

STV (single transferable vote) er annar af meginflokkum kosningakerfa sem eru hönnuð þannig að fleiri en einn aðili getur setið uppi sem sigurvegari. Önnur...

TISA samningurinn

Um er að ræða fríverslunarsamning sem mörg ríki eru að ræða um sín á milli, þar með talin EFTA-ríkin, Bandaríkin, Kanada, Japan og ESB-ríkin....

Skuggakosningar

Í skuggakosningum gefst ungu fólki tækifæri til að læra að kjósa. Kosningarnar eru einnig kallaðar skólakosningar eru haldnar víða um Evrópu til að kynna...

Hvernig á að kjósa?

Áhugavert

Borgararéttindi

Kerfi Pírata

Gagnlegir hlekkir

Free & Open Source

X
X