Norðausturland

Félagið er svæðisfélag Pírata á Norðausturlandi og er starfsvæði þess eftirfarandi sveitarfélög:

Akureyri, Norðurþing, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð.

Eftirtaldar félagsdeildir eru starfræktar innan félagsins.
Píratar í Norðurþingi, ábyrgðarmaður hennar er Oddur Örvar Magnússon.
Píratar á Akureyri, ábyrgðarmaður hennar er Halldór Arason.

Stjórn Pírata á Norðausturlandi:

  • Helgi Laxdal, formaður
  • Hans Jónsson, ritari
  • Kristján Atli Baldursson, gjaldkeri
  • Bjarki Hilmarsson,
  • Halldór Arason

Skoðunarmenn reikninga eru:

  • Kristján Atli Baldursson
  • Hjörleifur Harðarson

Þú getur skráð þig í félagið hér

(Veldu „Píratar á Norðausturlandi“ í valmyndinni „Svæðisbundið aðildarfélag“.)

Um Pírata á Norðausturlandi

Opið bókhald

Fyrirspurnir – Píratar NA

Nafn

Netfang

Fyrirspurn

Fundargerðir

Fréttir