Skip to main content

Frambjóðendur í Höfuðborgarkjördæmi

Halla Kolbeinsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er 37 ára kona, hef verið virkur þáttakandi í grasrótarstarfi Pírata síðan 2014. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Ný stjórnarskrá og Mannréttindi: tökum betur á móti fólki í neyð (hættum að misnota Dyflinarreglugerðina), bætum kerfið fyrir þolendur kynferðisofbeldis,

Kynning á frambjóðenda

Jason Steinþórsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Það er byr og Vonin er í stafni og stefnir á strönd þeirra sem vilja, ætla, þora og munu. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Grunnurinn er ný stjórnarskrá, svo réttlát skipting arðs af auðlindum. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Nói Kristinsson

Ég heiti Nói Kristinsson og ég hef ákveðið að bjóða mig fram í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Ég mun standa mig í hverju því sæti sem sem Píratar treysta mér fyrir. Ég er tveggja barna faðir í hlíðunum og verkefnastjóri á leikskóla. Mitt markmið er að hjálpa til við að skapa framtíð á Íslandi

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Elsa Nore

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Valborg Sturludóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er kennaranemi og ég er hér til að leggja hönd á plóg í að endurræsa Ísland. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Stjórnarskráin, menntamálin og gegnsæi í stjórnsýslu Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Lárus Vilhjálmsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Stjórnarskráin, velferðar/heilbrigðismál og umhverfismál þykja mér mikilvægust á næsta kjörtímabili. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já, ég vil það. Með hvaða hætti telur þú líklegast að

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Kári Valur Sigurðsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Ævar Rafn Hafþórsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hip og kúl….. það erum við. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Stjórnarskráin og húsnæðismál. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Að sjálfsögðu. Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið

Kynning á frambjóðenda

Hallur Guðmundsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Píratinn er Hallur Guðmundsson. Lífsmottó mitt er “ÞÚ VEIST EKKI NEMA ÞÚ REYNIR” og því skráði ég mig í prófkjör Pírata. Ég er samskipta- og miðlunarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst og ég lauk námi í júní 2017. Ég starfa sem Þjónustufulltrúi hjá bílaleigunni Enterprise, Keflavíkurflugvelli og

Kynning á frambjóðenda

Gunnar Hrafn Jónsson

Gunnar er fyrrum blaðamaður og þingmaður Pírata. Hann er mikill baráttumaður fyrir frelsi og bættum úrræðum í geðheilbrigðismálum.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Bjartur Thorlacius

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Grunnstefna Pírata Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Undirskriftasafnanir þurfa að geta knýð fram þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt frumvörp eins og stjórnlagaráð lagði til. Skylda þarf stjórnvöld til

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Karl Brynjar Magnússon

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Sigurður Erlendsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Kerfisfræðingur sem starfað hefur við tölvur síðan 1985. Er hér m.a. vegna óásættanlegra stjórnarhátta síðustu áratuga og vill valdefla fjöldan. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Að fara að vilja þjóðarinnar að breyta stjórnarskrá landsins til nútímans og einnig gegnsæi

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Jón Arnar Magnússon

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Olga Margrét Cilia

Olga Margrét Cilia er lögfræðingur sem trúir því að mikilvægustu málefnin séu úrbætur í stjórnkerfinu, að gera það gagnsærra og ábyrgara.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Snæbjörn Brynjarsson

Snæbjörn Brynjarsson er rithöfundur og blaðamaður með skoðun á öllu. Hann er með húsnæðismál Listaháskóla Íslands á heilanum og gengur alltaf um með eintak af nýrri stjórnarskrá Íslands á sér.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Halldóra Mogensen

Halldóra Mogensen er þingmaður Pírata með ástríðu fyrir framtíðarmálefnum. Hún telur okkur þurfa að hugsa í lausnum sem ná lengra en yfir eitt kjörtímabil og forðast að festast í því að meðhöndla einkenni vandans frekar en orsök hans.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Grunnstefna Pírata er mikilvægasta samþykkta stefna Pírata þar sem hún er leiðbeinandi fyrir allar aðrar stefnur Pírata. Af öðrum stefnum eru stefnur okkar um heilbrigðismál brýn nauðsyn, stefnur um húsnæðismál, mannréttindi og ekki síst stefnur okkar um gagnsæi í ljósi þess af hverju

Kynning á frambjóðenda

Kristín Vala Ragnarsdottir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Kristján Örn Elíasson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Þorsteinn K. Jóhannsson

Hver er píratinn og af hverju er hann/hún hér? Píratinn heitir Þorsteinn K. Jóhannsson og er framhaldsskólakennari og fagstjóri í Tækniskólanum. Ég er hér kominn til að ljá Pírötum krafta mína og sigla með þeim í átt til sigurs. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Jafnréttis, mennta og velferðarmál.

Kynning á frambjóðenda

Salvör Kristjana Gissurardóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Grímur Friðgeirsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Grímur R. Friðgeirsson heiti ég og er fæddur 8. mars 1948. Ég er tvígiftur og á þrjú uppkomin börn. Tvö frá fyrra hjónabandi og eitt með núverandi eiginkonu. Við fögnuðum 30 ára brúðkaupsafmæli í fyrra vetur. Synir mínir tveir ólust upp hjá okkur en dóttir mín

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Björn Ragnar Björnsson

Mér eru mörg mál hugleikin: Frelsi, jafnræði borgaranna, borgararéttindi, lýðræði, efnahagsmál, peningamál, heilbrigðismál, innviðauppbygging, auðlindirnar. Ég styð frelsi einstaklinga til að haga sínu lífi hver á sinn á hátt án óumbeðinna og óeðlilegra afskipta yfirvalda. Að ýmsu leyti tel ég yfirvöld ganga lengra en nauðsynlegt er og góðu hófi gegnir í þeim efnum, má þar

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Sunna Rós Víðisdóttir

Sunna Rós Víðisdóttir er lögfræðingur, móðir og fyrrum formaður framkvæmdaráðs Pírata.  Hún vill takmarka vald ríkisins til að skipta sér að einkamálefnum borgara- Frelsi og friðhelgi einkalífs eiga undir högg að sækja vegna tækniþróunar og Sunna telur mikilvægasta málefnið að standa vörð um þau.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Bergþór Heimir Þórðarson

,,Ég heiti Bergþór og ég er pírati. Ég er lika dyravörður, öryrki og nemi í hugbúnaðarverkfræði í Háskóla Íslands. Ég er 36 ára gamall.” ,,Ég ákvað að starfa með Pírötum af ýmsum ástæðum. Helsta ástæðan er að fyrir mér er líklegast að Píratar komi alvöru breytingum á stjórnkerfi landsins í gegn. Breytingum sem er orðið

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Birgir Þröstur Jóhannsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Atorkusamur maður með gagnrýna hugsun og miklar réttlætiskröfur sem vill berjast fyrir betri heimi. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Ný stjórnaskrá, aukið gegnsæi, lægri gjöld fyrir heimilin og betra heilbrigðiskerfi. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Sigurður Ágúst Hreggviðsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Sigurður Ágúst Hreggviðsson og ég er hér vegna þess að mér blöskrar ógagnsæið í pólítík í dag og öll þessi leyndarhyggja. Hún er ólýðræðisleg og það er kominn tími til að fólkið í landinu fái að taka þátt í ákvörðunum þingsins Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum

Kynning á frambjóðenda

Þórður Eyþórsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Jón Eggert Guðmundsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Dóra Björt Guðjónsdóttir er fyrrum formaður Ungra Pírata og stjórnmálafræðingur sem lærði við Oslóarháskóla. Dóra vill leggja grunn að mikilvægum breytingum í samfélaginu með upptöku nýrrar stjórnarskrá.  

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Þór Saari

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Píratinn er hér vegna þess að honum finnst samfélagið vera á rangri leið á mörgum sviðum. Stjórnmálin eru hrunin og eina vonin til að bæta þar úr eru Píratar og ný stjórnarskrá. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Ný stjórnarskrá.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Arnaldur Sigurðarson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Þetta er spurning sem er erfitt að svara í örfáum orðum. Ég útskrifaðist nýlega með BA gráðu í félagsfræði og fjölmiðlafræði ásamt því að ljúka einni önn í skiptinámi í Concordia Háskóla í Montreal, en þar var ég í námskeiðum í stjórnmálafræði og blaðamennsku. Ég starfa

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Guðmundur Ragnar Guðmundsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Lind Völundardóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég ákvað að bjóða mig aftur fram í prófkjöri í þessum kosningum að hausti 2017. Skoðanir mínar hafa ekkert breyst á þessum mánuðum síðan síðast. Ég er mjög og aftur mjög ánægð með starf Pírata á þingi. Ef ég kynni mína persónu aðeins þá er ég

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Guðmundur Karl Karlsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég hef verið að berjast fyrir réttindum barna í um ár. Ég tel mig geta gert sem mest sem fulltrúi Pírata á Alþingi. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Stefnumál um mál flóttamanna finnst mér einstaklega flott enda búið að

Kynning á frambjóðenda

Katla Hólm Þórhildardóttir

Katla Hólm Þórhildardóttir er kynjalegur heimspekingur sem stundar nú meistaranám í siðfræði við Háskólainn í Limerick á Írlandi. Hún þekkir fátækt á eigin skinni, vandamál heilbrigðiskerfisins, viðbragðsleysi velferðarkerfisins og setur ávallt þá jaðarsettu í forgang.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Björn Leví Gunnarsson

Björn Leví er með M.A. í tölvunarfræði, tveggja barna faðir og með alltof mikinn áhuga á tölfræði. Hann hefur verið varaþingmaður og þingmaður Pírata, þekkir menntakerfið inn og út, og ákaft talað fyrir sanngjarnara kosningakerfi.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Gígja Skúladóttir

Gígja Skúladóttir er hjúkrunarfræðingur sem þráir róttækar breytingar í samfélaginu. Mannréttindi, samkennd og réttlæti eru mikilvægustu gildin að hennar mati.

Kynning á frambjóðenda

Ágústa Erlingsdóttir

Ég er 35 ára , búsett í Reykjavík og er gift Birni Þór Jóhannessyni kerfisstjóra og eiganda fyrirtækisins MAP ehf. Saman eigum við eitt barn, Hannes Þór, sem er 5 ára. Ég er ósköp venjuleg meðalmanneskja sem lætur sig ýmis mál varða. Ég ákvað að bjóða mig fram til að geta verið þáttakandi í því

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Halldóra Jónasdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hver er Píratinn og afhverju er hún hér? Svo hljóðar fyrsta spurningin til frambjóðenda og ég átti svakalega erfitt með að svara henni. Afhverju er ég að bjóða mig fram? Ég er ekki hefðbundinn pólitíkus og mun aldrei verða. Mér leiðist innantómur virðuleiki og refskákir, undirferli

Kynning á frambjóðenda

Jón Þór Ólafsson

Jón Þór Ólafsson er þingmaður og fjölskyldufaðir sem um árabil hefur barist fyrir réttlátara og lýðræðislegra samfélagi.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Helgi Már Friðgeirsson

Ég heiti Helgi Már og gef kost á mér á lista Pírata í Reykjavík Suður í það sæti þar sem meðlimir telja að kraftar mínir nýtist best. Ég er bóndasonur að norðan en hef aðallega starfað við öryggisgæslu eftir búferlaflutninga í höfuðstaðinn, þó með viðkomu í verslunargeiranum. Ég er mikið nörd og hef komið töluvert

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Sara Elísa Oskarsson

Sara Elísa Oskarsson er myndlistamaður og þriggja barna móðir. Hún hefur haft hátt í baráttu fyrir beinu lýðræði og endurreisn gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu.  

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Andri Þór Sturluson

Andri Þór Sturluson er varaþingmaður og leiðbeinandi við grunnskóla í Garðabænum þar sem hann býr ásamt konu sinni og þremur börnum. Andri er sannleikselskandi í pólitík sinni, enda ritstýrir hann Fréttastofu Sannleikans.

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Kolbeinn Máni Hrafnsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Kolbeinn Máni Hrafnsson heiti ég, er hér því ég hef mikinn áhuga á því að gera samfélagið að skárri stað til að búa á. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta,leiðrétt staða fyrir leigjendur, afglæpavæðing vímuefna, lágmarksframfærsluviðmið, og svo

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Hermann Haraldsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Forritari og námsmaður. Ég vill sjá bjartari framtíð og aukið einstaklingsfrelsi. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Netfrelsi, styrkt borgararéttindi, beinna lýðræði. Ísland á að vera til fyrirmyndar varðandi einstaklingsfrelsi og beint lýðræði. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Baldur Vignir Karlsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Valgeir Skagfjörð

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Valgeir Skagfjörð. Af því að mig langar til að leggja mitt af mörkum til að breyta samfélagi okkar til hins betra. Í stað þess að sitja með hendur í skauti og tuða um það sem aflaga hefur farið þá hef ég ákveðið að standa upp og

Kynning á frambjóðenda

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er mannréttindalögfræðingur og þingmaður sem brennur fyrir réttlátara samfélagi án þöggunar.  

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Hákon Helgi Leifsson

  Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Oktavía Hrund Jónsdóttir

Oktavía Hrund Jónsdóttir er með MA í alþjóðlegri þróunarfræði, menntuð við Roskilde Universitet og Copenhagen Business School. Hún hefur starfað við öryggisráðgjöf og samskiptatækni en er ötul baráttumanneskja fyrir stafrænum réttindum og fjölmiðlafrelsi.

Kynning á frambjóðenda

Ásmundur Alma Guðjónsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Píratinn er 27 ára manneskja sem býr í Kópavogi og starfar sem forritari fyrir sprotafyrirtæki. Hún er Pírati af því að hún telur gagnsæi hjá hinu opinbera sé grundvöllurinn fyrir því að lýðræði geti virkað á heilbrigðan máta fyrir samfélagið. Aðgengi að upplýsingum í stjórnkerfinu er

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Helgi Hrafn Gunnarsson

Helgi Hrafn er fyrrum þingmaður, forritari og tölvunörd. Hann leggur mesta áherslu á heiðarlega sannleiksleit sem byggi á sterkum rökum, staðreyndum og gögnum.

Kynning á frambjóðenda

Daði Freyr Ingólfsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Daði Freyr heiti ég og er lyfjafræðingur frá Háskóla Íslands. Ég ætla að bjóða mig fram til prófkjörs pírata þar sem ég er orðinn hundleiður á þessari endalausa gamaldags hugsunarhætti sem sýkir íslenska pólitík og get ekki lengur staðið á hliðarlínunni. Ég sé svo mörg tækifæri

Kynning á frambjóðenda

Minerva Margrét Haraldsdóttir

  Hver er Píratinn og af hverju er hún hér? Ég er ósköp venjuleg manneskja, móðir þriggja barna og amma fjögurra barnabarna og vil skila þeim betra Íslandi en ég ólst upp við. Ég er Pírati vegna þess að ég samsama mig með og tengi við þennan ferska, nýja hugsunarhátt um hvernig er hægt að

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Árni Steingrímur Sigurðsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég er 46 ára Reykvíkingur með fjölbreytta starfsreynslu. Ég vinn við forritun hjá Mentis Cura en við erum að vinna að greiningarforriti sem les heilalínurit og spáir fyrir um þróun á Alzheimer. Ég er giftur Pálínu Ásgeirsdóttur sálfræðingi og saman eigum við einn son. Á heimilinu

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Sigurður Unuson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er Sigurður, landvörður, stuðningsfulltrúi og borgarbóndi. Ég vil að við tökum ábyrgð á umhverfismálum og verum í öllum gjörðum virkir þáttendur í vistkerfinu sem við höfum ekki val á að segja sig okkur úr. Þess vegna þurfum við líka að læra að hanna okkur stjórnmál

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Kjartan Jónsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég er fæddur og alinn upp í Hafnarfirði en flutti til Reykjavíkur upp úr tvítugu og hef búið þar síðan. Hef verið alllengi gifur Sólveigu Jónasdóttur, sem starfar sem kynningarfulltrúi SFR. Er faðir fjögurra barna, á aldrinum tólf til þrjátíu og tveggja, Ég er framkvæmdastjóri Múltikúlti

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata