Skip to main content

Frambjóðendur Suðurkjördæmi

Friðrik Guðmundsson

Friðrik Guðmundsson og er fæddur og uppalinn á Suðurnesjum, er 27 ára gamall Njarðvíkingur og er í hjólastól. Hann er yngstur af tveimur systkinum og bý á sambýli með bróður sínumsem er líka í hjólastóll. Friðrik vann á barnanámskeiðum í Listaskóla Barna í Reykjanesbæ í nokkur ár og líka í nokkur ár í Félagsmiðstöðinni Fjörheimum í

Kynning á frambjóðenda

Smári McCarthy

Smári McCarthy er úr Vestmannaeyjum en hefur fengist við rannsóknir á spillingu á Balkansskaganum með alþjóðasamtökunum OCCPR. Smári berst fyrir auknu gagnsæi og hefur gaman af drónum.

Kynning á frambjóðenda

Siggeir F. Ævarsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Siggeir F. Ævarsson, 32 ára sagnfræðingur frá Grindavík. Starfa hjá Grindavíkurbæ sem upplýsinga og skjalafulltrúi. Ég er hér af því að ég vil hafa áhrif á stjórnkerfi Íslands og er löngu kominn með nóg af spillingu og klíkustjórnmálum. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér

Kynning á frambjóðenda

Hólmfríður Bjarnadóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Kona fædd 1945 – hef alla ævi haft brennandi áhuga á samfélagsmálum – í heimahéraði mínu og á landsvísu – nú er ögurstund í okkar skrumskælda samfélagi – ég vil leggja mitt að mörkum til endurbyggja stjórnkerfið og auka lýðræðið í landinu. Hvaða stefnumál, úr samþykktum

Kynning á frambjóðenda

Sigurður Ísleifsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég er hér vegna þess að ég vil sjá breytingar í þjóðfélaginu Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Ný stjórnarskrá Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já. Með hvaða hætti telur þú líklegast

Kynning á frambjóðenda

Heimir M. Jónsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Heimir Pírati, nemi og stuðningsfulltrúi er hér til að styðja formlega og taka þátt í starfi Pírata fyrir löngu tímabærum breytingum. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Að mínu mati er hvað brýnast að berjast fyrir auknu gegnsæi í stjórnsýslunni

Kynning á frambjóðenda

Kolbrún Valbergsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er 42 gift kona í Reykjanesbæ sem hefur lengið aðhyllst grunnstefnu Pírata og fannst kominn tími til að láta verkin tala. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Frelsi einstaklingsins, gagnsæi stjórnsýslu, ný stjórnarskrá, og valdið til fólksins. Vilt þú

Kynning á frambjóðenda

Sigurður Haukdal

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? já Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Þetta er ung hreyfing og hefur mart að bjóða.  

Kynning á frambjóðenda

Upplýsingar um frambjóðanda á kosningavef Pírata

Álfheiður Eymarsdóttir

Álfheiður Eymarsdóttir er stjórnmálafræðingur og tveggja barna móðir, alin upp á Höfn í Hornafirði en búsett á Selfossi. Sjávarútvegsmálin eru henni afar kær, en Álfheiður sem rak um skeið eigið fiskútflutningsfyrirtæki hefur barist fyrir breytingum á kvótakerfinu um árabil.

Kynning á frambjóðenda

Halldór Berg Harðarsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Fanný Þórsdóttir

Fanný Þórsdóttir er söngkona og stjórnmálafræðinemi. Fyrir henni eru Píratar eina stjórnmálaaflið sem viðurkenni margbreytileika mannlífsins og mikilvægi gagnrýnnar hugsunar. Hún brennur fyrir bættri stöðu leigjenda og nýrri stjórnarskrá.

Kynning á frambjóðenda

Gunnar Þór Jónsson

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Innleiðing nýrrar stjórnarskrár sem 2/3 þjóðarinnar hefur þegar samþykkt. Leiðrétting á kjörum öryrkja og aldraðra. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já. Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á

Kynning á frambjóðenda

Jón Marías Arason

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Sigrún Dóra Jónsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég heiti Sigrún Dóra og er 38 ára gömul. Ég er fædd og uppalin í Vík í Mýrdal en hef búið í Reykjanesbæ undanfarin níu ár. Fyrst og fremst er ég móðir fjögurra barna og húsmóðir en þar að auki öryrki og matráður í íhlaupavinnu. Hvaða

Kynning á frambjóðenda

Kristinn Ágúst Eggertsson

Kristinn Ágúst Eggertsson er fjögurra barna faðir og húsasmiður. Hann býður sig fram vegna þess að hann vill breyta íslenskum stjórnmálum og nýta auðlindir þjóðarinnar í þágu almennings.

Kynning á frambjóðenda

Björn Helgason

Björn Helgason Ég, Björn Helgason, hef verið pírati frá unga aldri.Þoli illa spillingu, fals, hræsni og undirferli.Er mikið á móti misskiptingu auðs.Vil sjá opið samfélagHef mikinn áhuga á ákvarðanatöku og kosningafyrirkomulagi Sviss.Hef unnið hjá alþjóðlegum fyrirtækjum og aðstoðað fólk út um allan heim.Hef mikinn áhuga á að rækta skóg og stunda það. Bý á Fornustekkum

Kynning á frambjóðenda

Eyþór Máni Steinarsson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Eyþór Máni heiti ég og sækist eftir 3-5 sæti á lista Pírata í suðurkjördæmi. Ég er fæddur og uppalinn á Hellu en flutti í borg óttans á eigin spýtur sextán ára gamall til þess að uppfylla þann langþráða draum að stunda nám við tölvufræði í Tækniskólanum.

Kynning á frambjóðenda

Albert Svan Sigurðsson

 Albert Svan Sigurðsson er sérfræðingur í umhverfismálum og gekk til liðs við Pírata því hann telur þá eina stjórnmálaaflið með skilning á því hvernig best sé að standa vörð um einstaklingsfrelsi.

Kynning á frambjóðenda

Kolbrún Karlsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er fjögurra barna marg-fráskilin nærri fimmtug húsmóðir í Fossvoginum. Ég hef aldrei fittað inn í kassana, þessa sem standa á lækjarbakka (dingalingaling). ég hef sterka þörf fyrir jafnræði, frelsi, mannleg samskipti og gleði í lífinu. Ég lít á lífið sem eitt stórt ferðalag þar sem

Kynning á frambjóðenda