Skip to main content

Frambjóðendur Norðvesturkjördæmi

Vigdís Pálsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er frambjóðandi í prófkjöri Pírata í NV kjördæmi í 11. sæti eða neðar Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Gagnsæi, bætt kjarumhverfi öryrkja og eldri borgara, stjórnarskrármál t.d. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að

Kynning á frambjóðenda

Eva Pandora Baldursdóttir

Eva Pandora Baldursdóttir er viðskiptafræðimenntuð þingkona og móðir úr Skagafirðinum. Hún berst fyrir betra lýðræði og tækifærum fyrir alla.

Kynning á frambjóðenda

Leifur Finnbogason

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Góðan daginn. Ég heiti Leifur Finnbogason og er 28 ára Mýramaður sem finnur fyrir löngun til að leggja hönd á plóg Pírata og hefur ákveðið að reyna það. Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Það er erfitt að velja þegar

Kynning á frambjóðenda

Halldór Logi Sigurðarson

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Kerfisbreytingar. Breytingar á skipulagi stjórnvalda, og framkomu þeirra. Komist þau mál í gegn verða baráttumál auðveldari í framtíðinni. Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Með því að halda áfram að flagga frumlegri nálgun og

Kynning á frambjóðenda

Eiríkur Þór Theódórsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég er Eiríkur Pírati og hef tekið virkan þátt í félagstarfi flokksins frá 2015. Ég er einn af stofnmeðlimum Pírata á Vesturlandi og var í 3 sæti lista Pírata í síðustu alþingiskosningum. Einnig tók ég að mér skipulag og vinnu við síðasta prófkjör og við kosningabaráttuna

Kynning á frambjóðenda

Sunna Einarsdóttir

Sunna Einarsdóttir býr á Ísafirði asamt unnusta sínum og tveimur dætrum. Hún vinnur við sundlaugina á Ísafirði og telur heilbrigðismál og bætt lífsgæði úti á landsbyggðinni mikilvægustu málin í þessum kosningum.

Kynning á frambjóðenda

Rannveig Ernudóttir

Rannveig Ernudóttir er guðlaus guðfræðingur sem býr í Reykjavík ásamt manni sínum og fjórum börnum, en hún vinnur í félagsstarfi fyrir eldri borgara í þjónustuíbúðum. Rannveig neitar að gera upp á milli stefnumála, frítími, samvera og stuðningur við fjölskyldu eru mjög mikilvæg, sem og virðing og velferð allra.  

Kynning á frambjóðenda

Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir

Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir er öryrki frá Reykholtsdal Í Borgarfirði. Bætt kjör lífeyrisþega, geðheilbrigðismál og gagnsæ stjórnsýsla eru á meðal þess sem hún brennur fyrir.

Kynning á frambjóðenda

Halldór Óli Gunnarsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Ég skráði mig fyrst í Pírata árið 2015, en ég var búinn að fylgjast grannt með flokknum alveg frá því að hann náði inn á þing 2013. Mér finnst aðdáunarvert – og í raun einstakt hvernig Píratar hafa komið inn í íslensk stjórnmál og gerbreytt pólítísku

Kynning á frambjóðenda

Egill Hansson

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil? Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi? Myndir þú segja af þér þingmennsku

Kynning á frambjóðenda

Magnús Davíð Norðdahl

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Héraðsdómslögmaður og heimspekingur. Hef áhuga á því að stuðla að mikilvægum breytingum á íslensku þjóðfélagi. Af brýnum málefnum má nefna umbyltingu á lagaumhverfi varðandi hælisleitendur, bætta stöðu fátækra, aukna umhverfisvernd, efling heilbrigðiskerfisins og gagngerar breytingar á almennum hegningarlögum í tengslum við kynferðisbrot. Hvaða stefnumál, úr samþykktum

Kynning á frambjóðenda

Gunnar Ingiberg Guðmundsson

Gunnar Ingiberg Guðmundsson er menntaður vél- og skipstjórnarmaður sem berst fyrir breytingum á kvótakerfinu. Gunnar elskar rökræður og frjálsar strandveiðar.

Kynning á frambjóðenda

Bragi Gunnlaugsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Píratinn er Bragi Gunnlaugsson. 31 ára háskólanemi búsettur í Berlín. Ég hef ákveðið að koma heim og leggja mitt af mörkum, því ég er orðinn þreyttur á að sitja við tölvuna og tuða yfir hvernig staðið er að hlutum á Íslandi. Tími til kominn að gera

Kynning á frambjóðenda

Hinrik Konráðsson

Hver er píratinn og af hverju er hann hér? Er maður á besta aldri (40) ára, búsettur í Grundarfirði á Snæfellsnesi. Á tvo yndislega drengi, Mikael Mána og Sindra, með eiginkonu minni Sigríði Arnardóttur. Er uppalin í Keflavík en flutti á nesið fyrir fjórtán árum síðan. Hef verið í Pírataflokknum frá ársbyrjun 2016 og var

Kynning á frambjóðenda

Arndís Einarsdóttir

Hver er píratinn og af hverju er hún hér? Ég er pírati af því að undanfarin ár hef ég verið pólitískt utangarðs og á hvergi heima. Ég samsvara mér aftur á móti vel með píratagildunum og finnst óendanlega gaman að vinna með pírötum og píratar hafa kennt mér risaeðlunni svo óendanlega margt sem ég er

Kynning á frambjóðenda