Skip to main content

Vigdís Pálsdóttir

NorðvesturkjördæmiHver er píratinn og af hverju er hún hér?

Ég er frambjóðandi í prófkjöri Pírata í NV kjördæmi í 11. sæti eða neðar

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Gagnsæi, bætt kjarumhverfi öryrkja og eldri borgara, stjórnarskrármál t.d.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Píratar þurfa að láta málefnin ráða – en ég tel að þeir þurfi að fara í ríkisstjórn.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Ferilskrá frambjóðanda: 

Fædd í Borgarnesi 4. febrúar 1945, gekk í skóla þar, útskr. Samvinnuskólanum 1964, ýmiss störf erlendis og hérlendis til 1972. Hóf störf í utanríkisráðuneytinu 1972 og vann þar og í sendiráðum í Moskvu, Kaupmannahöfn, Berlín Brussel og London. Hætti störfum 2015.

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Hagsmunaskráning frambjóðanda:

Mér vitanlega tengist ég engum sérstökum hagsmunum.