Skip to main content
smari-1-saeti-sudur

Smári McCarthy

SuðurkjördæmiSmári er tæknistjóri hjá Organized Crime and Corruption Reporting Project. Hann hefur undanfarin ár fyrst og fremst unnið í upplýsingafrelsis- og lýðræðismálum út um allar trissur.Smári hefur þróað ýmsan frjálsan hugbúnað, meðal annars kosningakerfið Wasa2il sem var tilnefnt til Prix Ars Electronica verðlaunanna 2013.

Skrifar mikið, m.a. fyrir tímaritin Arc og New Internationalist, en hefur einnig skrifað ritgerðir í ritgerðarsöfn á borð við Bergeron’s Children (í Despatches from the Invisible Revolution), Mediando la Democracía (í Redvolución), The End of Artificial Scarcity (í Free Beer v1.0).