Skip to main content

Rannveig Ernudóttir

NorðvesturkjördæmiRannveig Ernudóttir er guðlaus guðfræðingur sem býr í Reykjavík ásamt manni sínum og fjórum börnum, en hún vinnur í félagsstarfi fyrir eldri borgara í þjónustuíbúðum. Rannveig neitar að gera upp á milli stefnumála, frítími, samvera og stuðningur við fjölskyldu eru mjög mikilvæg, sem og virðing og velferð allra.