Skip to main content

Kolbeinn Máni Hrafnsson

Reykjavíkurkjördæmi suðurHver er píratinn og af hverju er hann hér?

Kolbeinn Máni Hrafnsson heiti ég, er hér því ég hef mikinn áhuga á því að gera samfélagið að skárri stað til að búa á.

Hvaða stefnumál, úr samþykktum stefnum Pírata, þykja þér mikilvægust fyrir komandi kjörtímabil?

Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta,leiðrétt staða fyrir leigjendur, afglæpavæðing vímuefna, lágmarksframfærsluviðmið, og svo framvegis.

Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?

Já.

Með hvaða hætti telur þú líklegast að Píratar geti fengið málum sínum framgengt á þingi?

Með auknum sannfæringarkrafti.

Myndir þú segja af þér þingmennsku ef þú sæir þér ekki fært um að vinna með þingflokki pírata?

Já.

Ferilskrá frambjóðanda: Engin

Síða frambjóðandans á kosningavef Pírata

Hagsmunaskráning frambjóðanda: Það dýrasta sem ég á er kassatölva.