Hafnarfjörður

Svæðisbundna aðildarfélagið Píratar í Hafnarfirði ber meðal annars ábyrgð á framboðum í nafni Pírata á sveitarstjórnarstigi í Hafnarfirði.

Félagið er opið öllum sem verða 16 ára á árinu og eldri sem eru með lögheimili eða fasta búsetu í Hafnarfirði. Félagar í Pírötum í Hafnarfirði eru samhliða því sjálfkrafa félagar í móðurfélaginu, Pírötum og Pírötum í Suðvesturkjördæmi.

Stjórnarkafteinn er Kári Valur Sigurðsson.

Aðrir í stjórn eru:

Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, gjaldkeri

Ragnar Unnarsson, ritari,

Ólafur Sigurðsson

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

Varamenn eru Heimir Björnsson, Unnar Ólafsson, Finnur Gunnþórsson, Elsa Kristjánsdóttir, Eysteinn Jónsson, Almar Jóhannesson og Lárus Vilhjálmsson

Þú getur skráð þig í félagið hér
(Veldu „Píratar í Hafnarfirði“ í valmyndinni „Svæðisbundið aðildarfélag“.)

Fundargerðir

Fréttir