Stafræn bylting bætir líf borgarbúa

Stafræn bylting

Það munar um meiri­hluta við stjórn­völ­inn í Reykja­vík sem setur skil­virkni og þjón­ustu við borg­ar­búa í for­gang. Við ætlum okkur staf­ræna bylt­ingu. Að raf­ræn stjórn­sýsla verði fyrsta val borg­ar­búa. Hröð, ein­föld og þægi­leg þjón­usta. Það er Pírata­mál.

Við erum á fullri ferð. Nýsköp­un, ný tækni og áherslur Pírata ná fram að ganga hjá borg­inni sem aldrei fyrr og það er sko engin til­vilj­un. Píratar eru í stjórn í sam­starfi við flokka sem skilja mik­il­vægi inn­viða og eins og Píratar vilja fjár­festa og nútíma­væða. Við erum að leggja mikið fjár­magn og metnað í þá vinnu enda mik­il­vægt og sparar fé til lengri tíma.

Á síð­asta ári varð til nýtt svið þjón­ustu- og nýsköp­unar til að lyfta upp vinnu við nútíma­væð­ingu þjón­ustu og nýsköp­un. Um leið fylgdi auk­inn póli­tískur stuðn­ingur mála­flokks­ins með skýr­ari teng­ingu inn í mann­rétt­inda-, nýsköp­un­ar- og lýð­ræð­is­ráð.

Verið er að inn­leiða þjón­ustu­stefnu Reykja­vík­ur­borgar sem er mik­il­vægt skref breyt­inga, skref í átt að staf­rænni stjórn­sýslu. Við færðum umsókn­ar­feril fjár­hags­að­stoðar á vef­inn og end­ur­hugs­uðum alla þjón­ust­una þar að baki. Breyt­ingin er risa­stór þar sem farið var frá því að safna saman papp­írs­fargani frá mis­mun­andi stofn­unum og skila inn í ferli sem tók daga, jafn­vel vik­ur, yfir í að geta sótt um fjár­hags­að­stoð í gegnum vef­inn og fengið úrlausn þinna mála á 24 klukku­stund­um. Talandi um sparnað fyrir ein­stak­ling­inn, sam­fé­lagið og umhverf­ið! Kerfið að baki þess­ari nýj­ung var nýlega valið vef­kerfi árs­ins 2019 af Sam­tökum vef­iðn­að­ar­ins.

Við erum að gera þjón­ust­una aðgengi­legri, skil­virk­ari og betri. Við erum að for­gangs­raða í þína þágu.

www.reykjavik.is

Upprunaleg birtingKjarninn

Kommentakerfi Pírata

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir vinklar á henni...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar aðilinn fæst jafnvel...

Áratugur í Íslenskum stjórnmálum

Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík, svo það hlýtur að teljast ágætt að...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so the fact that...

Manneskjan í jakkafötunum

Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety is threatened, but...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í...

Suðvesturkjördæmi tapar þingmanni

Okkur mun ekki skorta áskoranir á nýju ári. Farsóttir, náttúruhamfarir og sveitarstjórnarkosningar auk þess sem Alþingi hefur...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að...