Jón Þór Ólafsson
Jón Þór Ólafsson  (f. 13. mars 1977) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2013. Jón Þór er alþingismaður Pírata fyrir Suðvesturkjördæmi og gegnir stöðu formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

Kata Jak á móti lögum á verkfall?

Hjúkrunarfræðingar samþykktu að fara í verkfall 2015, og ríkisstjórn Sigmunar Davís og Bjarna Ben setti lög sem bannna verkfallið.

Landlæknir varaði við því að lög á verkfallið væri skammtímalausn. – Eftir 5 ár án þess að fá samning sem þau geta samþykkt frá fjármálaráðherra sjá hjúkrunarfræðingar sig tilneydd til að fara í verkfall, og það eftir að hafa verið í framlínunni í heimsfaraldri fyrir okkur öll.

Hjúkrunarfræðingar vöruðu við því að margir þeirra myndu hætta  ef lög á verkfallið væri samþykkt. – yfir 200 hjúkrunarfræðingar sögðu upp.

Hér er það sem Katrín Jakobsdóttir sagði þá í þingræðu þegar lögin á verkfallið voru rædd á Alþingi.

Það er kominn tími til að Katrín Jakobsdóttir lýsi því yfir að hennar ríkisstjórn muni ekki setja lög á yfirlýst verkfall hjúkrunarfræðinga 22. júní, og þvinga þannig Bjarna Benediktsson til að semja við þá áður en til verkfallsins kemur.

Hún getur allavega gert það.

Greinar eftir sama höfund

Dýr eru dýrmæt í borgarsamfélaginu

Við í Reykjavíkurborg höfum ákveðið að sameina alla þjónustu við dýr í...

Píratar afhjúpuðu hláleg vinnubrögð Alþingis

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því að starfshættir Alþingis...

Það ætti að vera frí í dag

Gleðilegan þriðja maí. Baráttudagur verkalýðsins var á laugardegi í ár og tóku...

Hin „galopnu landamæri“

Nýlega hefur verið til umfjöll­unar mál Momo Hayashi frá Jap­an, en hún...

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það...

Spilling er pólítísk ákvörðun

Píratar berj­ast gegn spill­ingu vegna þess að þannig sköpum við betra og...

Hvað gera þingmenn?

Ég rek augun og eyrun oft í alls konar hugmyndir um hvað...

Verkefni næstu ára

Augljósa verkefni næstu ára er að glíma við afleiðingarnar af Kófinu. Nokkur...
X
X