Jón Þór Ólafsson
Jón Þór Ólafsson  (f. 13. mars 1977) var fyrst kjörin á Alþingi árið 2013. Jón Þór er alþingismaður Pírata fyrir Suðvesturkjördæmi og gegnir stöðu formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.

COVID pakkinn brýtur eignarrétt og stjórnarskrá

Ráðherra ferðamála hefur lagt fram frumvarp um Pakkaferðirsem leggur til að svipta neytendur lögbundnum réttindumafturvirkt. – Það er bara viðurkennt í frumvarpinu sjálfu (3.2. í greinargerð).

Frumvarp sem leggur til að brjóta stjórnarskránna. – Já það kom skýrt fram hjá tveimur stjórnarskrár sérfræðingum sem við óskuðum eftir umsögn frá.

Frumvarp sem leggur til að taka af fólki eignarréttindi, án bóta. – Ótrúlegt en þetta kom skýrt fram hjá eignarréttar sérfræðingi fyrir þingnefndinni og báðum stjórnarskrár sérfræðingunum. Neytendasamtökin segja að fólk hafi þegar ákveðið að fara í skaðabótamál við ríkið.

Ég mun áfram standa vörð um eignarréttinn við vinnslu málsins. Það væri gott að Sjálfstæðismennminni ferðamálaráðherra og þingmenn flokksins á að brot á eignarrétti stjórnarskrárinnar verður ekki liðið.

Greinar eftir sama höfund

Dýr eru dýrmæt í borgarsamfélaginu

Við í Reykjavíkurborg höfum ákveðið að sameina alla þjónustu við dýr í...

Píratar afhjúpuðu hláleg vinnubrögð Alþingis

Í gegnum tíðina hafi margir haft orð á því að starfshættir Alþingis...

Það ætti að vera frí í dag

Gleðilegan þriðja maí. Baráttudagur verkalýðsins var á laugardegi í ár og tóku...

Hin „galopnu landamæri“

Nýlega hefur verið til umfjöll­unar mál Momo Hayashi frá Jap­an, en hún...

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það...

Spilling er pólítísk ákvörðun

Píratar berj­ast gegn spill­ingu vegna þess að þannig sköpum við betra og...

Hvað gera þingmenn?

Ég rek augun og eyrun oft í alls konar hugmyndir um hvað...

Verkefni næstu ára

Augljósa verkefni næstu ára er að glíma við afleiðingarnar af Kófinu. Nokkur...
X
X