Almenningssamgöngur

Árið 2005 keyrði ég strætó. Það ár var leiðakerfi strætó umbylt og öllu nánast snúið á hvolf frá því sem áður var. Breytingunum fylgdi stóraukin tímapressa fyrir bílstjóra. Dálitlar breytingar voru gerðar og sumarið 2006 var kerfið farið að virka betur. Tímaplanið var þó mjög knappt á álagstímum. Þegar ég hætti strætóakstri haustið 2006 þá voru bílstjórar enn ósáttir við tímapressuna. Síðan þá hafa ýmsar breytingar verið gerðar á kerfinu en miðað við aksturslag á sumum leiðum virðist pressan ekkert minni.

Árið 2005 keyrðu stofnleiðir á 10 mínútna fresti á álagstímum en það var lagt af eftir nokkra mánuði. Einnig var boðið upp á næturstrætó um helgar sem einnig var lagður af eftir allt of stuttan reynslutíma.

Fækkun og hækkun

Það hefur verið mjög sérstakt að fylgjast með breytingum hjá Strætó. Maður hefur á tilfinningunni að þar starfi menn eftir Catch 22 hugmyndafræði. Hækka þarf fargjaldið því farþegum hefur fækkað og farþegum fækkar vegna þess að fargjaldið hækkar. Það sama má segja um leiðakerfið, ferðum er fækkað vegna fækkandi farþega og farþegum fækkar vegna fækkandi ferða.

Það sem skiptir mestu máli er aukin aksturstíðni á sem flestum leiðum. Með tilkomu Borgarlínu er gert ráð fyrir aukinni tíðni ferða á stofnleiðum og það gæti leitt til aukinnar aksturstíðni út í hverfin.

Það sem skiptir máli er aukin snertitíðni almenningssamgangna við íbúa sveitarfélagsins og með aukinni nýtingu má að minnsta kosti vonast til þess að fargjöld lækki.

Bætum almenningssamgöngur, bætum loftgæðin, bætum góðan Hafnarfjörð.

Hallur Guðmundsson skipaði fjórða sæti á lista Pírata í Hafnarfirði 2018.

Kommentakerfi Pírata

Skrifa ummæli við þessa grein

Skrifaðu athugasemdina þína
Vinsamlegast sláðu inn nafnið þitt hér

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

On­lyFans, klám og ó­skyn­sam­legar refsingar

Umræðan um klám er mikilvæg og henni er hvergi nærri lokið. Það eru margir vinklar á henni...

Píratar í 10 ár og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Árið 2013 tóku Píratar...

Borgarbúar skulu fá fyrsta flokks hjólastíga

Of oft þarf ég að grípa inn í tilvik þar sem mér finnst vanta upp á grænan...

Þegar kerfið segir nei

Þegar sambandsslit ganga vel eru þau samt erfið. Þegar þau ganga illa og annar aðilinn fæst jafnvel...

Áratugur í Íslenskum stjórnmálum

Það er sagt að vika sé langur tími í pólitík, svo það hlýtur að teljast ágætt að...

A Decade in Icelandic Politics

There is a saying that a week is a long time in politics, so the fact that...

Rasismi á Íslandi

Rasismi er vandamál á Íslandi eins og annars staðar í veröldinni. Íslenska lögreglan er þar ekki undanskilin....

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety is threatened, but...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra. Það er eingöngu...

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði á Laugalandi í...

Suðvesturkjördæmi tapar þingmanni

Okkur mun ekki skorta áskoranir á nýju ári. Farsóttir, náttúruhamfarir og sveitarstjórnarkosningar auk þess sem Alþingi hefur...

Meina þingmenn það sem þeir sögðu?

Ríki heims stefna á að vinna langtum meira jarðefnaeldsneyti en óhætt er, ætli þau að ná markmiðum...

Lýðræði er miklu meira en bara kosningar

Slagorð Pírata fyrir alþingiskosningarnar er „Lýðræði - ekkert kjaftæði“ og ekki að ástæðulausu.  Píratar voru stofnaðir til þess...

Skattarnir sem þú sérð ekki

Við Píratar erum stundum gagnrýnd fyrir það að tala mikið um aðgerðir gegn spillingu. Það sé óþarfi...

Ert þú með lægri laun en þing­maður?

Píratar telja að skattkerfið eigi að vera tvennt: Stigvaxandi (á ensku: progressive) og grænt. Það þýðir annars vegar að...