Píratar XP

Hæ og velkomin á Grasrótarann!

Þetta er ekki vinna, þetta er ástríða!

Á Grasrótaranum má finna yfirlit yfir helstu sjálfboðaliðaverkefni Pírata. Við reynum ávalt að bjóða öllum sjálfboðaliðum uppá frábært starfsumhverfi, mat, drykki og sveigjanleika! Þetta er gefandi og lærdómsríkt umhverfi og reynslan er góð fyrir ferilskrána.

Við notum Zelos Team Management fyrir sjálfboðaliðastarfið okkar.

Náðu í Zelos appið á Google Play Store eða Apple App Store og leitaðu að Píratar í „find your team“. Eftir það er hægt að skoða hvaða verkefni eru í boði, merkja þau verkefnissvið sem þú hefur áhuga á og fá tilkynningar þegar eitthvað verkefni hentar þér. Einnig er hægt að taka þátt í gegnum vafra hér: Zelos Team 

X
X
X