Píratar XP

Yfirlýsing þingflokks Pírata vegna launahækkana þingmanna

Þingflokkur Pírata vill engar launahækkanir til þingmanna út kjörtímabilið

Þingflokkur Pírata telur óábyrgt að laun þingmanna og ráðherra hækki undir þeim sögulegu kringumstæðum sem skapast hafa vegna útbreiðslu COVID-19. Þingflokkur Pírata leggur því til að launahækkun þingmanna og ráðherra frá 1. janúar síðastliðnum falli niður. Þingflokkurinn telur sömuleiðis rétt að fyrirhugaðar lögbundnar launahækkanir þingmanna og ráðherra, komi ekki til fyrr en að næstu Alþingiskosningum afloknum. Mun þingflokkurinn leitast eftir samráði og samstarfi við alla flokka sem sæti eiga á Alþingi um útfærslu á tillögunum.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X