“Við viljum ná breytingum, ekki völdum” Smári McCarthy í viðtali við Rúv

Víða hefur verið fjallað um boð Pírata til annarra stjórnmálaafla um viðræður um mögulegt samstarf.

Hér í viðtali RÚV útskýrir Smári McCarthy hvað Pírötum gengur eiginlega til: að ná fram breytingum, ekki völdum.

http://www.ruv.is/frett/vilja-na-breytingum-ekki-voldum