Píratar í útvarpsviðtali á X977

Þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Björn Leví Gunnarsson, þingmenn Pírata, mættu í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun og ræddu stöðu fjármálaráðherra eftir að upp komst um að hann hefði setið á skýrslu um eignir Íslendinga í aflandsfélögum og logið um málið. Þingflokkur Pírata sendi frá sér harðorða yfirlýsingu um málið í gær.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér