Ungt fólk þarf ekki SUS fyllerí til þess að taka þátt í pólitík!

Síðdegisspjall í Suðvestur | Ungt fólk og stjórnmál

Síðdegisspjall í Suðvestur eru vikulegir spjallfundir hjá Pírötum í Suðvesturkjördæmi. Viðfangsefnið að þessu sinni var „Ungt fólk og stjórnmál“. Gunnhildur Fríða og Lenya Rún, frambjóðendur Pírata, kíktu í heimsókn og spjölluðu við Gísla Rafn Ólafsson 2. sæti í Suðvesturkjördæmi. Áhorfendur sendu inn mikið af spurningum á piratar.tv og er fyrirsögnin tekin úr svari við einni af þeim.

Nýjustu myndböndin