Píratar XP

Tilnefningar óskast í stjórnir: Landsvirkjun, Isavia, Rarik, Íbúðalánasjóður,Orkubú Vestfjarða

Þingflokkur Pírata óskar eftir ábendingum frá grasrótinni  um fulltrúa í stjórnir RARIK, Landsvirkjunar og ISAVIA, Orkubú Vestfjarða og Íbúðalánasjóð.

Óskað er eftir ábendiningum um fólk sem býr yfir menntun, reynslu og þekkingu eins og við á í hverju tilviki.

Tekið skal fram að farið verður með allar tilnefningar sem trúnaðarmál.

Þingflokkurinn birtir niðurstöður þegar Alþingi hefur fjallað um málið og staðfest tillögur þingflokksins.

Hér að neðan eru tenglar í nánari upplýsingar um starfsreglur þeirra stjórna sem óskað er eftir tilnefningum í.

Starfsreglur stjórnar Íbúðalánasjóðs:

http://www.ils.is/library/Reglur—pdf/Starfsreglur-stjornar/starfsreglur%2019juni%20HH%20lokaeintak.pdf

Starfsreglur stjórnar Landsvirkjunar:

http://www.landsvirkjun.is/media/PDF/starfsreglur_stjornar_nov2010.pdf

Starfsreglur stjórnar RARIK:

https://www.rarik.is/skjolrarik?DocumentScreen=Detail&ccs=791&cl=203&highlight=starfsreeglur%20stj%C3%B3rnar

Starfsreglur stjórnar ISAVIA:

http://www.isavia.is/files/starfsreglur-stjornar-isavia-ohf—febr–2015—undirritadar.pdf

Starfsreglur stjórnar Orkubús Vestfjarða eru ekki aðgengilegar á netinu, en hér er tengill á reglugerð um starfsemi félagsins og síðan tengill á skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfshætti stjórnar orkubúsins sem gerð var vegna gagnrýni á vinnulag stjórnarinnar við ráðningu nýs forstjóra.

http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/192-1978

http://rikisendurskodun.is/wp-content/uploads/2016/10/SU_Orkubu-Vestfjarda.pdf

Vinsamlegast sendið ábendingar með nafni, símanúmeri og netfangi kandídata til starfsmanns þingflokks Pírata, Jóns Þórissonar: jonth@althingi.is.

Frestur til þess að skila tillögum er til 28. febrúar n.k.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X