Píratar XP

Tilnefningar í nefndir og ráð óskast

Þingflokkur Pírata óskar eftir hugmyndum frá grasrótinni  um kandídata í nefnd um erlenda fjárfestingu, bankaráð Seðlabanka Íslands, landskjörstjórn og yfirkjörstjórnir allra kjördæma, sbr. lista hér að neðan.

Þingflokkurinn skal, samkvæmt venju, tilnefna einn aðalmann og einn varamann í hverja nefnd/ráð og er óskað eftir ábendiningum um fólk sem býr yfir menntun, reynslu og þekkingu eins og við á í hverju tilviki.

Vinsamlegast sendið ábendingar til starfsmanns þingflokks Pírata, Jóns Þórissonar, netfang: jonth@althingi.is.

Frestur til þess að skila tillögum er til 29. janúar n.k.

Nefnd um erlenda fjárfestingu

Bankaráð Seðlabanka Íslands

Landskjörstjórn

Yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis

Yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis,

Yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis,

Yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis,

Yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis

Yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X